Author Topic: Corvette klúbbur.  (Read 9162 times)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Corvette klúbbur.
« on: April 22, 2005, 22:40:02 »
Nú er í bígerð að stofna Corvette klúbb því það er kominn góður hópur af þeim hingað og eru fleiri væntanlegir.
Ég veit að það eru nokkrir vettu eigendur sem eru hér og væri gaman að fá að heyra frá þeim um áhuga og ekki verra að ef þeir kæmu með einhverjar hugmyndir um fyrirkomulag.
Ég er einnig kominn með þetta fína lén og verður opnuð spjallsíða um vettur sem ætti að komast í gagnið í sumar.

Látið nú heyrast í ykkur hér eða getið sent mér línur á nonnivett@visir.is.

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Re: Corvette klúbbur.
« Reply #1 on: April 23, 2005, 00:30:51 »
Sweat ! þá getur maður bullumdrullað um allt og alla án ritskoðunnar múhahaha!!!  :twisted:  nei segi nú bara svona :roll: skrá mig sammt takk!



Og svo elskurnar mínar! 1996 eftir skveringu, og 2002 fyrir skveringu  :wink:
Mustang er málið !

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Corvette klúbbur.
« Reply #2 on: April 23, 2005, 09:15:32 »
Vonandi finn ég mér vettu fljótlega. Þetta er bara draumur sem verður að rætast...

...þá skal ég glaður ganga í vettuklúbb. 8)
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline Hilmarb

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/820137
Corvette klúbbur.
« Reply #3 on: April 23, 2005, 09:19:15 »
Má ég vera með?
Hilmar Björn Hróðmarsson
_______________________________________
http://www.cardomain.com/ride/820137

Offline íbbi_

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
Corvette klúbbur.
« Reply #4 on: April 23, 2005, 10:00:17 »
meiga fyrrverandi vettu eigendur joina? :D  annars gef ég báða þumla upp!
06 Mazda 3sport 2.0l

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
GM klubbur
« Reply #5 on: April 23, 2005, 11:16:24 »
Sælir strákar, ég minni ykkur á að það hefur verið stofnaður GM klúbbur og þar eigið þið heima.

Það er óþarfi að stofna marga klúbba,þetta er Ísland!

Það er áætlað að vera með fund 1.þriðjudag hv.mán.

Þið eruð meira enn velkomnir Corvettu eigendur og hittið aðra GM eigendum.

Búum til flottan GM klúbb.

fh GM klúbbsins
Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Corvette klúbbur.
« Reply #6 on: April 23, 2005, 11:24:16 »
Höfum hann bara líka.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Corvette klúbbur.
« Reply #7 on: April 23, 2005, 12:53:15 »
i'm game..  :D
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #8 on: April 23, 2005, 19:50:15 »
eru þið geðveikir hvað á að hafa marga bílaklúba á íslandi þegar menn eru farnir að hafa undirtegundir líka í sér klúbb...

þetta endar bara með bulli...

frekkar að hafa betri gm klúbb með corvettu kallonum í !!!
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Corvette klúbbur.
« Reply #9 on: April 23, 2005, 23:11:35 »
Á ekki að skipta GM klúbbnum svo í tvennt 6 cylendra og 8 cylendra. Þetta er komið út í öfgar.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Corvette klúbbur.
« Reply #10 on: April 24, 2005, 00:34:20 »
Quote from: "Nonni_n"
Á ekki að skipta GM klúbbnum svo í tvennt 6 cylendra og 8 cylendra. Þetta er komið út í öfgar.
Þú og Camaro 68 eruð ekki vettu eigendur er það nokkuð.Viljið þið ekki taka þetta væl eitthvert annað því ég bað  VETTU eigendur að láta í sér heyra en ekki svona innpakkaða gaura eins og ykkur
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
Re: GM klubbur
« Reply #11 on: April 24, 2005, 00:53:14 »
Quote from: "Harry"
Sælir strákar, ég minni ykkur á að það hefur verið stofnaður GM klúbbur og þar eigið þið heima.

Það er óþarfi að stofna marga klúbba,þetta er Ísland!

Það er áætlað að vera með fund 1.þriðjudag hv.mán.

Þið eruð meira enn velkomnir Corvettu eigendur og hittið aðra GM eigendum.

Búum til flottan GM klúbb.

fh GM klúbbsins
Harry Þór



jájá ekki nefna harry ég held að hann eigi camaro á hann ekki að vera innpakkaður líka

ekkert mál ég skal bara þeigja, ég vona að allir corvettu eigendur fara bara í gm klúbbin og geri hann að skemdilegri..en ef þið viljið vera sér corvettu menn þá gangi ykkur bara vel þá ..og já gerðu heiminum greiða nonni vett og pakkaðu sjálfum þér inn þú ert ekkert betri en við hinir hérna..
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Corvette klúbbur.
« Reply #12 on: April 24, 2005, 01:05:35 »
Ég hefði viljað sjá 1988+  klúbb þ.e. corvette, camaro, trans am og mustang........
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: GM klubbur
« Reply #13 on: April 24, 2005, 01:12:52 »
Quote from: "68camaro"
Quote from: "Harry"
Sælir strákar, ég minni ykkur á að það hefur verið stofnaður GM klúbbur og þar eigið þið heima.

Það er óþarfi að stofna marga klúbba,þetta er Ísland!

Það er áætlað að vera með fund 1.þriðjudag hv.mán.

Þið eruð meira enn velkomnir Corvettu eigendur og hittið aðra GM eigendum.

Búum til flottan GM klúbb.

fh GM klúbbsins
Harry Þór



jájá ekki nefna harry ég held að hann eigi camaro á hann ekki að vera innpakkaður líka

ekkert mál ég skal bara þeigja, ég vona að allir corvettu eigendur fara bara í gm klúbbin og geri hann að skemdilegri..en ef þið viljið vera sér corvettu menn þá gangi ykkur bara vel þá ..og já gerðu heiminum greiða nonni vett og pakkaðu sjálfum þér inn þú ert ekkert betri en við hinir hérna..


Harry kom sínu vel frá sér og ekkert út að það að setja og Corvettu eigendur geta vel verið í 2 klúbbum og HÆTT ÞÚ að bulla hér
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum..
« Reply #14 on: April 24, 2005, 01:32:29 »
:lol:
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Corvette klúbbur.
« Reply #15 on: April 24, 2005, 01:47:00 »
Loksins!!  Pant vera með.. :wink:
Árni J.Elfar.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Corvette klúbbur.
« Reply #16 on: April 24, 2005, 05:07:41 »
Quote from: "ND4SPD"
Sweat ! þá getur maður bullumdrullað um allt og alla án ritskoðunnar múhahaha!!!  :twisted:


Er það ekki í lagagrein Vette klúbbsins? héldi það þar sem Nonnivett er yfir.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline gunnadan

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Corvette klúbbur.
« Reply #17 on: September 05, 2013, 21:44:41 »
Nú er í bígerð að stofna Corvette klúbb því það er kominn góður hópur af þeim hingað og eru fleiri væntanlegir.
Ég veit að það eru nokkrir vettu eigendur sem eru hér og væri gaman að fá að heyra frá þeim um áhuga og ekki verra að ef þeir kæmu með einhverjar hugmyndir um fyrirkomulag.
Ég er einnig kominn með þetta fína lén og verður opnuð spjallsíða um vettur sem ætti að komast í gagnið í sumar.

Látið nú heyrast í ykkur hér eða getið sent mér línur á nonnivett@visir.is.



Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Corvette klúbbur.
« Reply #18 on: September 05, 2013, 23:05:10 »
Það er naumast að menn eru í fornleifauppgreftri hérna, þráður síðan 2005  :lol: , en hugmyndin er samt ennþá góð.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Corvette klúbbur.
« Reply #19 on: September 12, 2013, 17:08:28 »
Já sæll! Veit Indiana Jones af þessu?
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir