Author Topic: 60 fet  (Read 55135 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 60 fet
« Reply #80 on: March 05, 2010, 11:16:52 »
Ég get rétt ímyndað mér sparkið í 1.20  :mrgreen: ég á best 1.50 það náðist á 3.90 gír og Hoosier quick time pro á gamla bikinu.
Ég man vel hvað það munaði rosalega miklu á 1.50 og 1.58 ! ég varla trúði því,ég hélt eftir startið að þetta hefðu verið 1.45 eða eitthvað álíka frábært.

Ég á eftir að prufa 3.90 gír á nýja bikinu með góðum dekkjum í sumar,verður spennó. :-"
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Stebbik

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: 60 fet
« Reply #81 on: March 05, 2010, 18:04:15 »

það litla sem ég prófaði síðasta sumar var grindin í spinn spóli og því voru tímarnir slakir þó best 1.4+ man ekki allveg en það er klárt þegar nýju dekkin
(komin í skúrinn) verða komin undir mun þetta verða allt annað tæki og vonandi sjást mun betri tímar

kv Stefán
Stefán Kristjáns.
næst besti N.A 1/8 tími á brautinni
1/8 besti tími 4.9 sec, 144 mph.1.18.60 fetin

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: 60 fet
« Reply #82 on: March 05, 2010, 18:48:00 »
1.75 best á gamla bikinu 1,8 á því nýja. Er að vinna í hlutum sem eiga að hjálpa mér að ná betra starti.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 60 fet
« Reply #83 on: March 06, 2010, 14:09:01 »
Hæ ég náði 1.23 á Hulk á gamla (bíllinn á best 1.18 á gamla) en ég náði ekki nema 1.27 á nýja reyndar með öðrvísi converter og dekkinn orðinn svona lala.Kjarri Kjartans náði best 1.53 á gamla bikinu en náði ekki nema best 1.62 á nýja þrátt fyrir að vera á nyjum dekkjum líka.En þetta stendur allt til bóta og ég stefni á að reyna að gera enn betur næst.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 60 fet
« Reply #84 on: September 01, 2011, 14:34:26 »
Jæja strákar nú er startið orðið mjög flott og hver var árangurinn.Ég náði best í sumar 1.22 nítró laus með pura nítró combo og er bara nokkuð sáttur við það.Brautinn er orðinn mjög flott og virkilega gaman að keyra þarna.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: 60 fet
« Reply #85 on: September 02, 2011, 11:24:12 »
Já startið orðið frábært, ég náði 1.22 á mótor í sumar, c.a. 3100 pund járnbíl, með allann götubúnað virkann  :-" 

Verður gaman næsta sumar  :mrgreen:
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: 60
« Reply #86 on: November 19, 2011, 10:39:55 »

Örn er búinn að bæta 60" í 1,077 =D>



Quote from: Vega 71
Sæll Ingo,
Ég man það voru 1.17 sek hjá þér 60 fetin. Þú fórst 2svar á þessum tíma og þú sagðir við mig´Þetta er þarna ennþá í seinna skiptið. Valur man það einnig þannig. Er þetta ekki misminni hjá þér 1.13 með fullri virðingu.
kveðja,GF.

1.13 er rétt enda eru þetta eðlileg 60" miðað við 7,8 og 173 mílur. En þetta er nátúrulega bráð findið hvernig nenn láta en þetta er svo sem ekki óvanalegt. Þið verðið að kanna hvort þið getið ekki látið hnekkja þessu. :roll:  :roll:

Ingó.
Ingólfur Arnarson