Kvartmílan => Spyrnuspjall => Topic started by: ÁmK Racing on April 19, 2005, 13:44:49

Title: 60 fet
Post by: ÁmK Racing on April 19, 2005, 13:44:49
Ég var að spá hvað hafa menn verið að ná í 60 feta tíma hér.Ég náði best 1.75 sec og þá fó ég 11.72@122 mílum.Pabbi fór 1.97 á mustangnum á tímanum 12.001@115 mílum.Var bara að spá svona til smanburðar.Er einhverstaðar til tafla sem segir til um tíma miðað við 60 fet.Með kveðju Árni Kjartans
Title: 60 fetin
Post by: Einar Birgisson on April 19, 2005, 14:49:14
1,39 og 9,14 sek.
Title: Samanburðartafla
Post by: stigurh on April 19, 2005, 18:27:39
Samanburðartafla er í klúbbnum. Rudolf var svo vænn.
stigurh. 1,49@60ft- 10,44sek
Title: 60 fet
Post by: ÁmK Racing on April 19, 2005, 23:19:54
Eingir tímar?
Title: 60 fet
Post by: Nóni on April 20, 2005, 00:23:34
Minn besti 60 feta tími er 1,89 sek og þá fór ég á 12,3 eða þar um bil. Þetta vilja samt fáir heyra því að drifhjólin eru jú að framan.

Vel á minnst, þetta var með prjóngrind sem færir jú þyngdarpunkt bílsins framar.


Kv. Nóni
Title: 60 fet
Post by: Kiddi J on April 26, 2005, 15:37:26
12.38 107.
1.68 60ft
Title: 60 fet
Post by: ilsig on May 02, 2005, 22:55:30
10,32  130,43
1.565 60ft

kv.Gisli Sveinss.

http://public.fotki.com/borisur/
Title: 60 fet
Post by: 427W on May 02, 2005, 23:59:30
11.97 á 112 mílum
1.616 60 ft

kv smári
Title: 60 fet
Post by: Ingó on June 10, 2005, 15:17:57
Á corvette 2002  á Drag Radial 60" 1,827 @ 11,58 @ 118.1
Á dragganum 60" 1,13 tími 7,83 @172mílur þetta eru bestu 60" á brautinni.

Ingó.

Er búin að bæta 60" á Corvette á DR í 1,71 @11,55 í miklum mót vind.
Title: Upgrade
Post by: stigurh on June 26, 2005, 19:16:03
stigurh fór á 10.07@129mi  60ft @ 1,44
Title: 60 fet
Post by: gstuning on June 26, 2005, 23:07:39
Besta sem ég hef séð á mínum miðum er
2.2 60fet,
þá 13.5@103mph
Title: 60 fet
Post by: ÁmK Racing on July 15, 2005, 14:20:33
Mustanginn hjá Kjarra fór 1.81 60 fet 7.31 1/8@95mph og 11.46 @103milum í endan.Hraðinn er svona lítill af því að hann sló af talsvert fyrir enda.K.v Árni
Title: 60 fet
Post by: ilsig on July 26, 2005, 22:36:08
Hvernig voru 60 fet hjá Kjarra í síðustu keppni 24/7´05
Kv.Gísli Sveinss

http://public.fotki.com/borisur/blatindur/

http://public.fotki.com/borisur/dalsfjall/
Title: 60 fet
Post by: ÁmK Racing on July 27, 2005, 21:16:02
Hæ Gilli Sá gamli fór best 1.66 60 fet 11.10@120.64mph.Þetta er allt að koma hjá kalli.Maður mætir næst með Camaro og tékkar hvort maður eigi séns í Gamla.Kv Árni
Title: 60 fet
Post by: ilsig on July 27, 2005, 23:59:05
Sæll Árni kemur þú á æfingu annað kvöld á þínum Camaro.
Ég sjálfur kom upp á land eftir hádegi,var að vinna í mínum bíl það
virðist vera að alternatorin hafi gefið upp öndina í síðustu keppni.
Hvar kaupir maður nýja.

Kv.Gísli Sveinss.
Title: 60 fet
Post by: ÁmK Racing on July 28, 2005, 00:35:13
Nei ég kem ekki með hann annað kvöld á svona læitilræði eftir.Mig minnir að það hafi verið fyrirtæki í Kópavogi sem heitir Bílaraf sem seldi altanatora og stsrtara.Og til hamingu með tíman þetta er farið að vinna svakalega hjá þér.Kv Árni
Title: Uppfærsla
Post by: stigurh on August 09, 2005, 08:56:24
stigurh fór á 10.01@131mi 60ft @ 1,43
Title: 60 ft
Post by: ilsig on August 12, 2005, 01:24:59
Góð framför í kvöld.  :D  
60 ft 1.501. ET 10.116 @ 131.57 MPH   8)  8)

Kv.Gilli Sveinss.


http://public.fotki.com/borisur/
Title: 60 fet
Post by: Vefstjóri KK on August 12, 2005, 08:08:17
stigurh fór á 10.01@131mi 60ft @ 1,42
Engin stór stökk núna
Title: 60 fet
Post by: ÁmK Racing on August 12, 2005, 16:42:00
Til hamingju Gísli þetta er farið að virka frábærlega og ert þú okkur hinum sauðunum til fyrirmyndar.Er þetta ekki besti tími sem full body kaggi hefur náð hér ótöbbaður.Til Lukku með kveðju Árni Már
Title: 60 fet
Post by: stigurh on August 14, 2005, 09:39:58
Volvo krippa með Auðunn Herlufsen undir stýri 9,97 @ 131mi... 1,41 60ft
og það í fyrstu ferð hjá kallinum.
Title: 60 fet
Post by: ÁmK Racing on August 14, 2005, 14:25:12
Til hamingju Stígur og co þetta er mjög flott hjá ykkur.Kv Árni Már
Title: 60 fet
Post by: Kiddi on September 19, 2005, 23:45:49
11.67 121mph, 1.715 60fet.
Pumpubensín
1700kg
Daily Driven 8)
Title: 60 fet
Post by: Heddportun on November 30, 2005, 04:20:20
Hverjir af ykkur eru á D.O.T Radial götulöglegum slikkum?
Title: 60 fet
Post by: Kiddi on November 30, 2005, 19:06:44
Quote from: "Boss"
Hverjir af ykkur eru á D.O.T Radial götulöglegum slikkum?


Bara Ingó
Title: 60 fet
Post by: Rampant on December 28, 2005, 03:35:17
Quote from: "Boss"
Hverjir af ykkur eru á D.O.T Radial götulöglegum slikkum?


Þessi tíma miði sýnir 60 fet á DOT drag radial dekkum. Vinstri braut ´01 Cobran mín. Hægri braut ´03 Cobra vinar míns. Hann klúðraði skiptingu svo hann hætti, sem útskýrir lítinn hraða. Honum var stuttu síðar sparkað af brautinni fyrir að fara á há 10 sekúndum án veltigrindar.
Title: 60 fet
Post by: Heddportun on December 28, 2005, 10:13:33
Þetta er "normal" tími en ég er að sjá marga með 1.3 sec í 60" sem er nátturlega með pro uppsetningu á fjöðrun,gírum og D.O.T radial dekkjum sem er ótrúlegt

ER að pæla hvort brautirnar úti séu miklu betri en okkar upp á trackið?
Title: 60 fet
Post by: ÁmK Racing on December 28, 2005, 15:54:01
Af hverju ertu að spá í þessum drag radial hjólum?Það eru flest allir hér að keyra á e/t street eða bara slikkum.Það væri mun sniðugara að vera þá með drag radial flokk ef það er eitthvað inn.Þeir eru að ná svaka tímum á þessu úti gæti verið challenge að keppa á svona hjólum :) Kv Árni Kjartans
Title: 60 fet
Post by: Heddportun on December 28, 2005, 17:05:38
já þeir eru góðir í þessu þarna úti,Það er minna viðnám í radial slikkunum svo þeir hjálpa eitthvað en ekkert svakalega mikið talað um 0.1-0.3 sec í mun á D.O.T Radial slikkum og E/T slikkum

Svo er líka fint að geta keyrt um götur borgarinnar án þess að vera með lögguna í rassinum :)
Title: 60 fet
Post by: Kiddi on December 28, 2005, 18:30:42
Quote from: "Boss"

ER að pæla hvort brautirnar úti séu miklu betri en okkar upp á trackið?


Betri :roll:  Þær eru miklu betri :!:
Title: 60 fet
Post by: Rampant on December 29, 2005, 17:15:45
Quote from: "Boss"
já þeir eru góðir í þessu þarna úti,Það er minna viðnám í radial slikkunum svo þeir hjálpa eitthvað en ekkert svakalega mikið talað um 0.1-0.3 sec í mun á D.O.T Radial slikkum og E/T slikkum

Svo er líka fint að geta keyrt um götur borgarinnar án þess að vera með lögguna í rassinum :)


Það er mikill munur á kvartmílubrautinni sem ég fer á og brautinni í Hafnarfyrði. Burnout svæðið og fyrstu u.þ.b. 100 - 200 metrarnir eru búnir til úr steinsteypu. Steinsteypu yfirborðið er fræsað (heflað með mjög fíngerðum fræsurum) til þess að tryggja að yfirborðið sé eins slétt og hægt er. Síðan er yfirborðið "smurt" með gúmíi áður en VHT er sprautað á brautina. Maður þarf að hafa reimarnar á skónum vel bundnar svo skórnir fylgi með fótunum.

Sem dæmi get ég nefnt að Cobran mín spólar bara á gjöfinni í fyrsta gír á hörðu 285x35x18 Nitto götudekkjunum á venjulegu malbiki þegar hitinn fer niður fyrir 10 stig. (4.30 hlutföll) Ég get aftur á móti slept kúplingunni á 1800 RPM með sömu dekkjum á útbúinni brautinni og spólað sama og ekkert. (2.2 s 60 fet)  Það hefur engin áhrif að hita götudekkin. Ef eithvað er þá verða þaug bara sleipari ef ég hita þau of mikið. Nitto drag radial dekkin sem ég nota (275x40x17) eru ekkert betri köld á götunni en götu dekkin mín. Þaug eru hreinlega of hörð. Nitto drag radial dekkin þurfa mikinn hita til að virka vel. Ef ég hita þau í u.þ.b. 10 s. áður en ég fer af stað gét ég slept kúplingunni á tæplega 3000 snúningum. Félagi minn á ´03 cobrunni náði 1.7x s 60 fetum á MT drag radial dekjunum sínum.

Fyrir þá sem hafa áhuga á að fá sér drag radial dekk: Orðrómurinn hér er að MT dragradial dekkin eru hérumbil jafn góð og MT E/T slikarnir.
Title: 1,22
Post by: Einar Birgisson on August 16, 2006, 22:19:21
1,22
Title: 60 fet
Post by: Heddportun on August 16, 2006, 23:44:35
Hvaða stærð af slikkum ertu með og drifhlutfall?
Title: 60 fet
Post by: Einar Birgisson on August 17, 2006, 10:33:58
33x16x15 og 4,30.
Title: 60 fet
Post by: Geir-H on August 20, 2006, 18:15:52
1,86 Á Subaru
Title: 60 fet
Post by: Kristján Skjóldal on August 07, 2007, 21:33:54
Quote from: "Ingó"
Á corvette 2002  á Drag Radial 60" 1,827 @ 11,58 @ 118.1
Á dragganum 60" 1,13 tími 7,83 @172mílur þetta eru bestu 60" á brautinni.

Ingó.

Er búin að bæta 60" á Corvette á DR í 1,71 @11,55 í miklum mót vind.
1,13 er þetta rétt Ingó :?:
Title: Gloppótt minni
Post by: eva racing on August 08, 2007, 18:47:46
Hæ.
Auðvitað veit ég að grindin hanns Ingó er ofur góð,  Og vart verið smíðaðir betri draggar á byggðu bóli.    En mitt gloppótta minni er nú samt að Ingó hafi náð. 1,17  60 f. og þórður 1,18 sem ég held að séu bestu tímar á 60 Ft. Og vafalaust færi E.Birgis neðar ef bíllinn lægi ekki á prjóngrindinni með framdekkin enn á jörðinni.
Bara mín kóna.
Title: 60 fet
Post by: Einar Birgisson on August 08, 2007, 20:12:36
Ég var með 1.18 60ft í seinustu keppni þannig að eitthvað er að gera sig.
Title: 60 fet
Post by: Ingó on August 08, 2007, 22:42:47
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Quote from: "Ingó"
Á corvette 2002  á Drag Radial 60" 1,827 @ 11,58 @ 118.1
Á dragganum 60" 1,13 tími 7,83 @172mílur þetta eru bestu 60" á brautinni.

Ingó.

Er búin að bæta 60" á Corvette á DR í 1,71 @11,55 í miklum mót vind.
1,13 er þetta rétt Ingó :?:


Þetta eru rétt 60 ".

Í síðustu keppni náði ég 7,8 í spinn spóli á 2,22 60".  Það verður gaman ef ég fæ draggan til að trakka.

Kv Ingó.

p.s. það eru til töflur yfir 60" og þar má sjá 1,13 nærri lagi miðað við miðjar til háar 7.
Title: 60 fet
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on August 10, 2007, 20:47:45
Ég er með 2,0 60ft 11.93@120,64mílum á dot radial slikkum
MUSTANG með smá vél. (dyno mældur um daginn 244 hö í hjól)  :D
Title: 60 fet
Post by: Kristján Skjóldal on August 22, 2007, 23:08:13
1,16 60 fet 5,12 1/8 sló af ran 1/4 á 8,50 @minnir 97 mílum á  2980 punda bil  :D
Title: 60 fet
Post by: gardar on September 11, 2007, 20:47:06
bestu 60 fet 2.030 á radial dekkjum
Title: 60 fet
Post by: íbbiM on September 12, 2007, 01:03:34
ég á best 1.93 á beinskiptum 2002 camaro..
Title: 60 fet
Post by: 3000gtvr4 on September 14, 2007, 21:14:10
Ég á best 1.798 á Hondu Integru FWD 8)
Title: 60 fet
Post by: otomas on September 17, 2007, 16:24:56
1.762 á fwd.
Title: 60 fet
Post by: Einar Birgisson on September 17, 2007, 18:12:47
1.18
Title: 60 fet
Post by: Einar K. Möller on September 17, 2007, 18:34:57
1.53, Launchað í 4800rpm... 
Title: 60 fet
Post by: Kristján F on September 17, 2007, 18:56:02
1.825
Title: 60 fetin.
Post by: Camaro SS on September 23, 2007, 20:21:25
Jæja fór hálfa ferð í gær í mótvindi og leiðindum á 01 Camaro SS 403 og voru 60 fetin 1,670 :wink:  á 10,5 ET street 26X10,5 .16
Title: 60 fet
Post by: Daníel Már on September 24, 2007, 22:59:20
á bestu 60ft á 1.799
Title: 60 fet
Post by: Þröstur on October 20, 2007, 21:57:38
70 Chevelle 454 LS 6
Best  1.73  @ 12.49 @ 104 mílum

Þröstur
Title: 60 fet
Post by: 1965 Chevy II on October 20, 2007, 21:59:20
Velkominn aftur í Hafnarfjörðinn Þöstur. 8)
Title: 60 fet
Post by: Þröstur on October 20, 2007, 22:23:35
Takk Frikki.
Ég hugsaðu ekki mikið um sportið meðan ég var í sveitinni en ég er allur að koma til. :wink:
Title: 60 fet
Post by: 1965 Chevy II on October 20, 2007, 22:25:47
Besta mál,það gleður Ragnar og félaga örugglega að fá fleiri alvöru Muscle Car bíla til að keppa við 8)
Title: 60
Post by: Gretar Franksson. on October 21, 2007, 21:25:26
Sæll Ingo,
Ég man það voru 1.17 sek hjá þér 60 fetin. Þú fórst 2svar á þessum tíma og þú sagðir við mig´Þetta er þarna ennþá í seinna skiptið. Valur man það einnig þannig. Er þetta ekki misminni hjá þér 1.13 með fullri virðingu.
kveðja,GF.
Title: Re: 60
Post by: Ingó on October 21, 2007, 22:05:09
Quote from: "Vega 71"
Sæll Ingo,
Ég man það voru 1.17 sek hjá þér 60 fetin. Þú fórst 2svar á þessum tíma og þú sagðir við mig´Þetta er þarna ennþá í seinna skiptið. Valur man það einnig þannig. Er þetta ekki misminni hjá þér 1.13 með fullri virðingu.
kveðja,GF.


1.13 er rétt enda eru þetta eðlileg 60" miðað við 7,8 og 173 mílur. En þetta er nátúrulega bráð findið hvernig nenn láta en þetta er svo sem ekki óvanalegt. Þið verðið að kanna hvort þið getið ekki látið hnekkja þessu. :roll:  :roll:

Ingó.
Title: 60 fet
Post by: Ingó on October 21, 2007, 22:27:39
Hér er línkur fyrir þá sem trúa ekki.

http://www.wallaceracing.com/etcalc.php

kv Ingó.

ps. frekar þreittur á bullinu. :?  :?
Title: 60 fet
Post by: Kristján Skjóldal on October 21, 2007, 22:48:56
eru þetta þá ekki bestu 60 f á þessu skeri :?:  eða hvað fór Þórður á sinum dragga :?:  ps svo er nú ekki álveg að marka svona reiknivél ég á td að vera á að mig minnir 1,11 60f þú getur álveg ná þessum tima þó að 60f séu léleg en ég ætla ekki að reingja þig ef svo er þá er þetta geðveik 60 f og til hamingu með það :wink:
Title: 60 fet
Post by: Kiddi on October 21, 2007, 23:05:44
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ps svo er nú ekki álveg að marka svona reiknivél ég á td að vera á að mig minnir 1,11 60f


Það er kanski ekki tekið með að bíllinn hjá mönnum hoppi fyrst til hliðar og svo áfram :roll:  :roll:
Title: 60 fet
Post by: Kristján Skjóldal on October 21, 2007, 23:10:00
og :roll:
Title: Re: 60 fet
Post by: Kristján Skjóldal on January 11, 2010, 09:21:15
jæja er ekki gott að sjá nú hvað 60f hafa lagast hjá ykkur á nýju starti
Title: Re: 60 fet
Post by: maggifinn on January 11, 2010, 10:05:39
Daddi á Kryppling 1.442 á Hoosier quick time pro D.O.T á nýja bikinu
Title: Re: 60 fet
Post by: Lolli DSM on January 12, 2010, 00:09:27
1.69 á radial. Verður gaman að sjá hvað Hoosier getur....
Title: Re: 60 fet
Post by: Daníel Már on January 13, 2010, 00:37:51
ég náði að bæta mín 60ft rosalega niðrí 1.587 á evo!
Title: Re: 60 fet
Post by: Kiddi on January 13, 2010, 01:05:53
1.54
Title: Re: 60 fet
Post by: Kristján Skjóldal on January 13, 2010, 09:18:42
1,49 á 72 Camaro
Title: Re: 60 fet
Post by: maggifinn on January 13, 2010, 20:04:34
1,49 á 72 Camaro

 naujj seigur. þú hlýtur að hafa ruggað þér í sætinu  :mrgreen:
Title: Re: 60 fet
Post by: Kristján Skjóldal on January 13, 2010, 22:21:04
nei bara nos he he he
Title: Re: 60 fet
Post by: Kiddi on January 18, 2010, 03:08:51
Pabbi á 1.45sek á 9" slikkum og það á gamla bikinu..
Title: Re: 60 fet
Post by: Kristján Skjóldal on January 18, 2010, 08:25:40
nú var það ekki hann sem kvartaði sem mest yfir trac leysi á því  #-o :D :D :Den það er frábær timi þar á bæ =D>
Title: Re: 60 fet
Post by: bæzi on January 29, 2010, 23:22:14
1.63 n/a c5 corvette
á MT et street 16tommu :twisted:

kv Bæzi
Title: Re: 60 fet
Post by: Bc3 on February 21, 2010, 22:17:57
1,97 á 8,5" M/H drag slikkum lol
Title: Re: 60 fet
Post by: Big Fish on February 22, 2010, 10:40:49
1,020 60 Fet. 4,438 1/8. 6,990 1/4. Á ÍSLANDI :?:

kv þórður
 
Title: Re: 60 fet
Post by: Ingó on February 22, 2010, 10:56:29
1,020 60 Fet. 4,438 1/8. 6,990 1/4. Á ÍSLANDI :?:

kv þórður
 

Sæll Þórður.

Eru 60 fetin tekin á nýja draganum og restin þegar þú settir brautarmetið?

Kv Ingó.
Title: Re: 60 fet
Post by: Big Fish on February 22, 2010, 11:25:42
Sæll Íngó

1,020 60 Fet. 4,438 1/8. Á nýja 6,990 1/4 Á gamla

kv þórður
Title: Re: 60 fet
Post by: Ingó on February 22, 2010, 11:35:13
Sæll Þórður.

Var ekki gamli á 1,2 sek 60 fet ? og nýji á 1,02-4 ?

kv Ingó.
Title: Re: 60 fet
Post by: Big Fish on February 22, 2010, 11:58:02
Sæll Íngó gleymdi að setja púntin

Á nýja 1,020 60 Fet. 4,438 1/8.
Á gamla 6,990 1/4

kv þórður
Title: Re: 60 fet
Post by: Ingó on February 22, 2010, 12:02:47
Sæll Íngó gleymdi að setja púntin

Á nýja 1,020 60 Fet. 4,438 1/8.
Á gamla 6,990 1/4

kv þórður

 :smt023

Flott.  Þetta eru merkilegar heimildir og meiga ekki glatast.

Kv Ingó.
Title: Re: 60 fet
Post by: Kristján Skjóldal on February 23, 2010, 09:37:20
já þetta eru og verða senilega bestu 60f og 1/8 tími á þessu landi leingi vel flott Þórður =D>
Title: Re: 60 fet
Post by: eva racing on February 23, 2010, 11:36:55
Hæ.
  já maður er ekki að sjá hver toppar 1,02  hjá Þórði... nema hann geri það sjálfur..

Það er með 60 ft. að það er ekki til nein föst formúla einsog margir halda...  td munur á Pro Mod og Pro Stock þá eru Pro mod bílarnir með miklu meira "Power" en Pro stock bílarnir eru samt með 0,05- 0,07 betri 60 ft.   

   En man/veit einhver hvað Aggi fór  60ft. á alkadragganum sínum ...??

en það er haf og himinn á milli td 1,5 eða 1,2 ég man sjokkið sem Stebbi fékk á Altered bílnum sínum, var búinn að fra nokkur stört með moderad spóli (kaldir slikkar)  og var 1,5+  en hitaði svo slikkana og fór 1,21 og kom í sjokki til baka.....  bara skemmtilegt...

kv.   
Title: Re: 60 fet
Post by: 1965 Chevy II on March 05, 2010, 11:16:52
Ég get rétt ímyndað mér sparkið í 1.20  :mrgreen: ég á best 1.50 það náðist á 3.90 gír og Hoosier quick time pro á gamla bikinu.
Ég man vel hvað það munaði rosalega miklu á 1.50 og 1.58 ! ég varla trúði því,ég hélt eftir startið að þetta hefðu verið 1.45 eða eitthvað álíka frábært.

Ég á eftir að prufa 3.90 gír á nýja bikinu með góðum dekkjum í sumar,verður spennó. :-"
Title: Re: 60 fet
Post by: Stebbik on March 05, 2010, 18:04:15

það litla sem ég prófaði síðasta sumar var grindin í spinn spóli og því voru tímarnir slakir þó best 1.4+ man ekki allveg en það er klárt þegar nýju dekkin
(komin í skúrinn) verða komin undir mun þetta verða allt annað tæki og vonandi sjást mun betri tímar

kv Stefán
Title: Re: 60 fet
Post by: Kristján F on March 05, 2010, 18:48:00
1.75 best á gamla bikinu 1,8 á því nýja. Er að vinna í hlutum sem eiga að hjálpa mér að ná betra starti.
Title: Re: 60 fet
Post by: ÁmK Racing on March 06, 2010, 14:09:01
Hæ ég náði 1.23 á Hulk á gamla (bíllinn á best 1.18 á gamla) en ég náði ekki nema 1.27 á nýja reyndar með öðrvísi converter og dekkinn orðinn svona lala.Kjarri Kjartans náði best 1.53 á gamla bikinu en náði ekki nema best 1.62 á nýja þrátt fyrir að vera á nyjum dekkjum líka.En þetta stendur allt til bóta og ég stefni á að reyna að gera enn betur næst.Kv Árni Kjartans
Title: Re: 60 fet
Post by: ÁmK Racing on September 01, 2011, 14:34:26
Jæja strákar nú er startið orðið mjög flott og hver var árangurinn.Ég náði best í sumar 1.22 nítró laus með pura nítró combo og er bara nokkuð sáttur við það.Brautinn er orðinn mjög flott og virkilega gaman að keyra þarna.Kv Árni
Title: Re: 60 fet
Post by: 69Camaro on September 02, 2011, 11:24:12
Já startið orðið frábært, ég náði 1.22 á mótor í sumar, c.a. 3100 pund járnbíl, með allann götubúnað virkann  :-" 

Verður gaman næsta sumar  :mrgreen:
Title: Re: 60
Post by: Ingó on November 19, 2011, 10:39:55

Örn er búinn að bæta 60" í 1,077 =D>



Quote from: Vega 71
Sæll Ingo,
Ég man það voru 1.17 sek hjá þér 60 fetin. Þú fórst 2svar á þessum tíma og þú sagðir við mig´Þetta er þarna ennþá í seinna skiptið. Valur man það einnig þannig. Er þetta ekki misminni hjá þér 1.13 með fullri virðingu.
kveðja,GF.

1.13 er rétt enda eru þetta eðlileg 60" miðað við 7,8 og 173 mílur. En þetta er nátúrulega bráð findið hvernig nenn láta en þetta er svo sem ekki óvanalegt. Þið verðið að kanna hvort þið getið ekki látið hnekkja þessu. :roll:  :roll:

Ingó.