Kvartmílan > Almennt Spjall
hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
ÁmK Racing:
www.procharger.com.www.turbocity.com
Jóhannes:
ætli maður verði ekki bara að bremsu spóla svolítið vel áður en maður fer í þessar makkarónur , þetta prochargers.... er nú senilega mjög einfalt í ísetningu....
eva racing:
Hæ.
Það er ein gullregla við þessi "tæki" sama og með mótorhjól, ef mögulegt er "EKKI úr kyrrstöðu" þ.e. reyndu að fá þá til að gefa upp úr ferð t.d. 30-40 kmh. Yfirburðirnir eru úr kyrrstöðu. Ef þetta er hinsvegar framdrifsbíll t.d. SRT-4 eða sambærilegt, Endilega úr kyrrstöðu.
Þetta með turbóið er samt miklu skemmtilegri hugmynd. Ef þú getur eitthvað smíðað sjálfur, Púst, flansa, etc. Þá ertu að tala um turbo, wastegate og BOW ventil fyrir ca 1100 dali og blondung og "hatt" fyrir 900 og bensíndælu regulator með Stainless AN fittings fyrir 1100 þannig koma þessir 3000 en með þessu ertu kominn með 7-800 hö, útí hjól með 50/50 pumpu og flugvéla bensíni. Sjoppaðu aöeins á netinu og þú kemst kannski af með minni pening.
Og aksjónið mar................
stigurh:
Með svona stóra vél er aðalmálið að koma þessu niður götu. Spól er vandamál fyrir alla bíla sem eru með rúmlega 300hp. Það skiptir engu þótt þú sért með bestu dekkin ef þau eru ískold og vegurinn er lélegur. Meira að segja 305 cid er spólari á venjulegum dekkjum. Big block er góð í 400-450 hp með litlum kostnaði. Flækjur og "réttur" kambás gera trixið. Anda inn-anda út !!!. Skoðaðu bókina og þú sérð að þetta eru einfaldar vélar sem taka vel við tjúnningu. Þess vegna vinsælar !!.
Ekki fara yfir strikið og færast meira í fang en þú getur gert á skömmum tíma. Eitt í einu og þá ertu að keyra bílinn!!
stigurh góði notar BBC 454
Kiddi:
Man einhver hvað "555" Imprezan er búin að taka í E/T hérna á Íslandi??
Það á nú ekki einu sinni að þurfa Big Block til að hafa 13 sec. Imprezur, hvað eru þið að röfla :(
Eru þið þarna ennþá kanski á Nylon dekkjunum :roll:
Imprezurnar taka náttúrulega alla gæjana sem voru alltaf á Ak-inn rúntinum, með teningana í speglinum og 2" púströrin.... :o Hef ekkert á móti þeim, bara að benda á staðreyndirnar :P
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version