Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Camaro 1968 ???
Benni 68 camaro:
68 CAMARO ef þú tekur hurðarspjöldin af eða klæðninguna afturí þá sérðu ljóta græna litinn sem var orginal.
Ertu að hugsa um að mála bílinn aftur. ?
Ég vona að þér gangi vel með bílinn og gerir hann flottan.
Með kveðju Benni
Jóhannes:
hann verður nú ekki orginal úr þessu, ég hafði hug á því að laga hann maður er að flippa á dollara verðinu núna ...
búið að kaupa húdd, spoiler og hinn spoilerinn, póleraðar hurðalæsingar á ebay...
svo hefur maður bara leitað á skerinu eftir hinu..
vél 454, skifting 400, convertor, álfelgur gamlar, olikælir, drifskaft, flækjur gamlar, rafmagsviftur og lalalalala....
svo kemur hitt sem vantar þegar peningar koma..
þannig það er of seint að snúa við...
Jóhannes:
benni 68 camaro.... ég var að spá áttir þú camaroinn minn og ef svo er veistu eitthvað um splitunina og drifbúnað í þessum bíl það brakar og brestur í hásinguni í öllum beyjum svo maður eiginlega spyr sig vort það sé búið að sjóða drifið... ...það er eitthvað skrítið...
firebird400:
Skipu um olíu á drifinu
Settu þar til gerða limited slip olíu og ath. hvort þetta lagist ekki aðeins.
Annars er lítið mál að opna hana bara, taka mynd, skella henni hérna inn og fá upplýsingar frá þeim sem vita :wink:
Jóhannes:
já ég var búin að setja nýja oliu á þetta á verkstæði en það gerði ekki það sem ég vildi.. ..hætt að láta eins og það sé að brotna.. kallinn á verkstæðinu sagði mér bara að keyra þangað til að það hrinur.. ..hum SP'OLA 'I HRINGI
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version