Author Topic: kannast einhver við þennan bíl  (Read 3570 times)

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
kannast einhver við þennan bíl
« on: April 04, 2005, 22:59:12 »
Fyrir rúmum þrjátíu árum síðan átti Afi minn gilta '59 impölu Coupe einn af þrem slíkum á landinu (þá) og eftir því sem hann heldur er þessi bíll að grottna niður hjá einhverjum Bónda fyrir norðan veit einhver hvort þetta er rétt?
Drive It Like You Stole It

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
kannast einhver við þennan bíl
« Reply #1 on: April 05, 2005, 12:20:33 »
Það held ég að menn eigi eftir að slefa yfir tilhugsunni um svona bíl.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
kannast einhver við þennan bíl
« Reply #2 on: April 05, 2005, 13:45:08 »
það væri helvíti fínt að fá að vita hvar þessi bíll er niður kominn hvort hann sé fyrir norðan eða ekki eða bara hvort hann sé heill eða ekki
Drive It Like You Stole It

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
kannast einhver við þennan bíl
« Reply #3 on: April 05, 2005, 14:38:23 »
Það er einn í uppgerð hjá Benna í Djúpadal.  Ég sá hann síðast í byrjun mars og þá var hann að skríða saman fyrir sprautun.  En hvort það sé þessi bíll veit ég ekki......
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline jNs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
kannast einhver við þennan bíl
« Reply #4 on: April 05, 2005, 14:43:46 »
það voru þrír coupe bílar fluttir inn til lansins á sínum tíma einn lenti í hörku árekstri (svartur) svo átti afi minn einn (gyltan) svo veit ég ekkert um hinn
Drive It Like You Stole It

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
á selfoss
« Reply #5 on: April 05, 2005, 19:43:26 »
það er ein fyrir utan bílamálun suðurlands á selfossi
blár með hvítri blæju...
kanski er bara búið að breyta honum. ég hef bara ekki hugmynd þú verður að spurja kvartmilu expertinn að þessu...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
kannast einhver við þennan bíl
« Reply #6 on: April 06, 2005, 19:32:01 »
Það er 2 dyra chevy 59 rétt  hjá dalvik spurning hvort að það sé þessi bíll sem þú ert að tala um. Veit ekki hvernig sá bíll var á litinn það er búið að vinna af honum allt lakk.
Arnar Kristjánsson.

Offline bel air 59

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
kannast einhver við þennan bíl
« Reply #7 on: April 07, 2005, 21:02:18 »
Bíllinn hjá Benna er Bel Air 4 dyra stafur svo ekki er það hann.Eini bíllinn sem passar við þessa lýsingu sem ég veit um er þessi við Dalvík.
Einnig er lífseig saga um 59 chevy á sauðárkróki en meira um þann bíl veit ég ekki.En þeir 59 chevrolet-ar sem mér er kunnugt um eru.
1)minn
2)4 dyra hardtoppurinn í eigu Einars Gíslasonar áður í eigu Sæla
3)4dyra stafur á Akranesi
4)Bíllinn hjá Benna
5)A60 seinna í1959 4 dyra stafur Seljanes Reykhólasveit.
6)2 dyra stafur við Dalvík
7)sá er undir grænni torfu við bæinn Nes aðaldal S.Þing.held að hann hafi verið 4dyra
8)meintur Sauðárkróksbíll.
Þeir voru töluvert fleiri og hef ég leitað að þeim án árangurs.1) 4 dyra sem á að hafa verið á Akureyri (ekki A60).
2) Brúnn 4 dyra stafur var í Reykjadalnum um tíma.
3) Impala 4 dyra stafur sem tók víst nokkrar beyjurnar á rúntinum í Reykjavík á gullaldarárunum.
4) 4 dyra stafur sem var hér á Húsavík.
Þetta er svona það sem ég man eftir í hvelli og er þetta alls ekki tæmandi listi yfir þessa eðalvagna og vil ég biðja ykkur sem hafið við þetta að bæta að liggja ekki á upplýsingunum.
Kv Beggi jóa