Author Topic: Auto Cross æfing 14 apríl  (Read 10840 times)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Auto Cross æfing 14 apríl
« on: April 01, 2005, 15:25:31 »
Atli Már Jóhannsson

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #1 on: April 07, 2005, 00:06:25 »
þetta er flott ég mæti örugglega á mínum, en þessir amerísku gaurar geta ekkert beygt á þraungri braut þeir undrstyra bara eins og kvennalistabelja.
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #2 on: April 07, 2005, 00:13:16 »
If you can turn your going too slow :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #3 on: April 09, 2005, 03:38:47 »
Quote from: "stefan325i"
þetta er flott ég mæti örugglega á mínum, en þessir amerísku gaurar geta ekkert beygt á þraungri braut þeir undrstyra bara eins og kvennalistabelja.


Ég er algjörlega ósammála þér. Ég held í við Mitsubishi EVO og er á undan M3 BMV og Corvettu og stundum Viper í Cobrunni minni. Yfirstýring er oft meira vandamál fyrir mig en undirstýring.  8) BMV 325i er piece of cake eins og maður segir. :wink:

Fyrir þá sem hafa áhuga þá er hér hlekkur að nokrum myndum úr Autocross kepni hjá SVT (SVTOA, SVT Owners Association) klúbnum mínum.

http://www.svtoa.org/events_04_ax_03_results_pics.html

Hér er hugmynd fyrir Kvartmílu Klúbbinn. Afhverju notið þið ekki brautina fyrir autocross. Þið getið jafnvel notað kvartmílu tímatöku tækin til þess að mæla tímann. Allt sem þarf eru keilur og bílar. Þið ættuð að geta fengið ágætis tekjur af þessu. Autocross er aðal tekjulindin fyrir SVT klúbbinn minn. Ég man eftir því þegar sandspyrna var aðal tekjulindin fyrir Kvartmílu Klúbbinn í den. Kanski getur Autocross orðið að auka tekjulind fyrir Kvartmílu Klúbbinn.
Það má gera ráð fyrir því að Kvartmílu áhuga menn séu þegar farnir að fussa. Ég sem kvartmílu áhugamaður og fyrverandi meðlimur í kvartmílu klúbbnum fussaði líka þangað til ég prófaði autocross. Ég hef núna meira gaman að autocrossi en kvartmílu. (Ég hef samt enn þá gaman af kvartmílu.) Sumir kvarta yfir því að það sé ekki nægur hraði í autocrossi. Það er lítill vandi að keyra beint á 100 mílna hraða en það getur þurft ansi mikla ökumans hæfileika að keyra á 50 mílna hraða í autocrossi. Sem dæmi get ég nefnt að ég hef séð hraðamælinn minn snerta 80 mílur í autocrossi sem er aðeins 22 mílum hægar en ég fer í kvartmílunni. Hver veit, þið gætuð haft gaman af autocrossi, ef ekki þá gæti það samt orðið auka tekjulind fyrir klúbbinn og stuðlað að aukinni notkun á brautinni.
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #4 on: April 09, 2005, 12:40:54 »
Heyr heyr ég tek undir þetta og finnst mér Autocross bara vera þrælsniðugt mál + þú þarft ekki að eiga bíl sem er fleiri hundruð hestöfl.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #5 on: April 09, 2005, 12:43:44 »
Góð hugmynd,er brautin nógu breið fyrir autocross nú er vegrið og svoleiðis þarna líka? ég sé á myndunum að þið eruð með svaka plan!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #6 on: April 09, 2005, 13:05:20 »
Þetta gæti orðið magnað sport og mikið fjör, líst vel á þetta!!
Einar Kristjánsson

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #7 on: April 09, 2005, 13:40:31 »
er ekki bara málið að fá að nota plaið fyrir utan gömlu zinkverksmiðjuna? þar var gokart í fyrra veit ekki hvort gokartið á að vera þar en þá en það hlýtur að vera hægt að komast að samkomulagi við gokart gæjana
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #8 on: April 09, 2005, 14:45:00 »
það er ekki nógu stórt plan hjá sinkvexsmiðuni.

Stæðsta planið sem ég vieit um er hjá laugarsalshöllini.
nema eimskip/ samskip veiti okkur stuðning  :lol: nóg af malbiki þar.

annars höfum við haldir nokkrar autox kepnir hér á landi. 2 á hafnarbakkanum, eina á akureyri og svo eina á Go kart brautinni og þetta er geðveikt gaman.

ég var nú bara að stríða ykkur með mínum síðasta póst til að fá viðbrögð og það virkaði.  Þá er bara eitt um að gera það er að mæta og spreita sig.

þegar við vorum að keppa á go kart brautinni fyiri 2 árum þá lenti meira að segja gt mustang í 2 sæti Asgeir í aukaraf held ég.

en besta við þetta er að læra á bílinn sinn og keira hann á ystu nöf og sjá hvað hann getur.

maður nær alveg 100 kmh á gókart brautinni, alavega ég ( slæ ut í 2 (95kmh))
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #9 on: April 10, 2005, 16:44:27 »
Autocross er það nálægasta sem við höfum í malbiks kappakstur og því best að nota það sem maður hefur

Ég á 316 blöndungs bmw sem ég ætla að refsa þarna á gokart brautinni
á næsta fimmtudag.

Í hvaða flokki keppirru Rampant þarna úti?
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Ingvar jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 314
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/695726
Takk fyrir mig
« Reply #10 on: April 15, 2005, 00:49:39 »
Þakkir til þeirra sem stóðu fyrir þessu.  Ég mæli eindregið með þessu.  Sjálfur mætti ég á fjölskyldu vagninum og grillaði dekk og bremsur. :)
If it ain´t shit then it ain´t fun

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #11 on: April 15, 2005, 08:01:37 »
Rampant, þinn Mustang er þá einhvað mikið öðruvísi en sá sem við sáum hérna heima, sá bíll trakkar ekki neitt, hvorki áfram né í beygjum.

Japönsku bílarnir voru einfaldlega að rasskella hann.

Og mér þykir það að þú haldir í við M3 og EVO 8 vera ansi stór orð, bíllinn þinn getur ekki verið nálagt því einusinni að vera stock, þó að þetta sé "COBRA"
Agnar Áskelsson
6969468

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #12 on: April 15, 2005, 16:41:29 »
Mustanginn sem ég var að horfa á þarna í gær lét eins og ég veit ekki hvað,
en það er ekkert sem nýjir demparar og gormar laga ekki,
kannski nýjir swaybars ef þessir bíla nota þá

Kvöldið var snilld á allann hátt,
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #13 on: April 15, 2005, 16:57:44 »
sá sem að stóð/stóðu yfir þessu.. bara snilld ótrúlega gaman að horfa á þetta , ef möguleiki er að hafa þetta einu sinni í mánuði jafnvel væri geðveikt , en það sem þið eruð að tala um mustangin þarna í gær , það er kannski ekki mikið að marka það (sá hann samt ekki á brautinni) en heyrði hinsvegar af honum (no offence Teddi) Þarf bara æfingu og bara geðveikan ökuhæfileika í að keyra þetta rétt :o hef alveg trú á að mustangin geti þetta , en allavega massað fjör að horfa á þetta , kannski maður þori sjálfur á brautina næst og geri sig að fífli :)
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #14 on: April 16, 2005, 03:06:36 »
Quote from: "Ó-ss-kar"
sá sem að stóð/stóðu yfir þessu.. bara snilld ótrúlega gaman að horfa á þetta , ef möguleiki er að hafa þetta einu sinni í mánuði jafnvel væri geðveikt , en það sem þið eruð að tala um mustangin þarna í gær , það er kannski ekki mikið að marka það (sá hann samt ekki á brautinni) en heyrði hinsvegar af honum (no offence Teddi) Þarf bara æfingu og bara geðveikan ökuhæfileika í að keyra þetta rétt :o hef alveg trú á að mustangin geti þetta , en allavega massað fjör að horfa á þetta , kannski maður þori sjálfur á brautina næst og geri sig að fífli :)


com´on mustangin virkaði ekki,
u can´t make shit fly u see
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Hannsi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #15 on: April 16, 2005, 15:59:00 »
ég ætla að mæta og gera mig að fífli!! :)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #16 on: April 17, 2005, 15:00:38 »
Að fífli :?:

Af hverju, það gerði sig enginn að fífli með akstri og ég held að það sé hálf erfitt, menn voru að reisa og þá er bara við því að búast að menn aki út af og hringsnúist og hvað eina

Eini maðurinn sem gerið sig að fífli upp á braut var sá sem ákvað að ráðast á sér minni mann og sparka í hann er hann lá á jörðinni.

Honum var svo kennd lexía að enn stærri manni

Þannig að ég vona að menn ætli ekki að gera sig að fífli upp á braut 5 maí en komi frekar og leiki sér með okkur hinum.


Og gunni "u can´t make shit fly"  haha góður
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #17 on: April 18, 2005, 01:51:57 »
Quote from: "firebird400"
Rampant, þinn Mustang er þá einhvað mikið öðruvísi en sá sem við sáum hérna heima, sá bíll trakkar ekki neitt, hvorki áfram né í beygjum.

Japönsku bílarnir voru einfaldlega að rasskella hann.

Og mér þykir það að þú haldir í við M3 og EVO 8 vera ansi stór orð, bíllinn þinn getur ekki verið nálagt því einusinni að vera stock, þó að þetta sé "COBRA"


Ég sagði aldrei að Cobran mín væri stock. Undir vagninn er útfærður fyrir autocross og "ontrack". Þetta er mjög slæm úfærsla fyrir kvartmílu. Hún lyftist ekkert að framan og sígur lítið að aftan þegar tekið er af stað, þar af leiðir lítill þungi færist yfir á aftur dekkin. Það kemur líka fram í 60 feta tímanum mínum. Þar að auki nota ég DOT viðurkend keppnis dekk úr mjúku gúmíi.

Reynsla ökumannsins skiptir mun meira máli en bíllinn.

Ég sagðist ekki halda í við M3. Ég sagðist hafa verið á undan M3 (fleiri enn einum). Ég var u.þ.b. 2 s á eftir EVO á 140 sek braut. (Reyndar á undan í sumum ferðum, en hans fljótasti tími var uþb 2 s á undan mínum fljótasta tíma.)

Hvað finnst þér stórt við orð mín. Ég tala bara um staðreyndir úr kepnum sem ég hef tekið þátt í.

Ég læt fylgja með mynd af Cobrunni minni sem var tekin eftir að ég þurft að hægja á mér úr 125 km/klst hraða í beyjuna sem sést á myndinni. Eins og þú sérð þá legst Cobran ekki mikið. Það má líka sjá að ég hægði of seint á mér og yfirstýrði pínulítið. :-) Ég var altof langt frá keilunni. Þú getur líka séð að ytri hluti hægra framdekksins snertir ekki malbikið vegna þess að ég er með -3 gráðu camber að framan.
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #18 on: April 24, 2005, 19:30:43 »
hei strákar integra type r og civic type r taka ykkur alla :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Auto Cross æfing 14 apríl
« Reply #19 on: April 24, 2005, 20:30:55 »
i smell irony   :D
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458