Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
1968 Shelby GT500KR Fastback
Giggs113:
Já það eru til myndir af honum það er bara verið að bíða eftir leyfi frá ljósmyndaranum sem tók þær til að posta þeim á þessa síðu.
Svo geturðu alltaf farið bara og séð hann hjá Eimskip.
Hérna geturðu séð svona kannski "eðlilegt" verð: http://www.nadaguides.com/uv/selectmodeltrim.aspx?LI=1-12-1-2029-0-0-0&Lnk=1&wSec=12&wPr=1&wPg=2030&ct=11&mk=1365&yr=1968&da=0
Verðið fer aðsjálfsögðu eftir ástandi bílsins en það er til dæmi um að svona Shelby hafi farið á 184.200 U.S. $ á uppboði svo það er frekar misjafnt svosem á hvað þeir eru að fara, en ætli þeir séu ekki flestir að fara á svona 70 þús $ til 100 þús $ +
mustang 2000:
úff !
snilld að fá svona vagn á klakann (aftur) :)
endilega henda inn myndum um leið og leyfi fæst:::::
firebird400:
Segið mér hver er munurinn á GT-500 og GT-500KR
C-code:
KR útfærslan er með endurbætta útgáfu af CJ vélinni, nokkurskonar Super Drag Pack sem var svo kallað SUPER COBRA JET á árinu 1969 og 1970.
Sterkari stimpilstangir, hertir stimplar, önnur hedd en á std. 428, olíkuælir var fáanlegur og flestir KR bílarnir voru með 3,91 eða 4,30 drifi og No-Spin ásamt 31 rillu öxlum.
Betri fjörðun og staggered shocks.
1965 Chevy II:
Það væri gaman að fá að sjá gullið :!:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version