Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
1968 Shelby GT500KR Fastback
Moli:
fékk leyfi hjá þeim sem tók myndina, ekki er enn vitað hver eigandi er, en ég vona að það sé í lagi að þruma inn eins og einni mynd svona til að sjá aðeins hverng gripurinn lítur út.
Giggs113:
--- Quote from: "Guðmundur Kjartansso" ---KR útfærslan er með endurbætta útgáfu af CJ vélinni, nokkurskonar Super Drag Pack sem var svo kallað SUPER COBRA JET á árinu 1969 og 1970.
Sterkari stimpilstangir, hertir stimplar, önnur hedd en á std. 428, olíkuælir var fáanlegur og flestir KR bílarnir voru með 3,91 eða 4,30 drifi og No-Spin ásamt 31 rillu öxlum.
Betri fjörðun og staggered shocks.
--- End quote ---
Svo stendur KR fyrir King off the road 8)
Kiddi:
Gaman að fá svona til landsins... Endilega fá meiri uppl. :o :?: :)
Sigtryggur:
Fornbílakallarnir hljóta að míga á sig af hrifningu,original hjólkoppar undir honum!!!!!
lubricunt:
Alveg pollrólegir á litlum bíl :shock:
Ekki eru þessir Citroën nú stórir :shock:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version