Þetta er innsogið og á að opnast þegar að vélin er komin í gang. Það er orðið soldið síðan ég skoðaði fyrirkomulagið á þessu quadrajet dóti, en er ekki membra sem á að stýra spjaldinu og svo einhver fjaðurloki skrúfaður í milliheddið sem á að gefa eða taka vakúm af membrunni þegar að vélin er orðin heit, svona til þess að fullopna þá spjaldið.