Author Topic: Quadrajet blöndungur  (Read 2866 times)

Offline Blaze

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Quadrajet blöndungur
« on: March 29, 2005, 15:34:19 »
Ég er í smá veseni með Q-jet blöndung.  Málið er að þannig að spjaldið sem er við litlu hólfin er held ég ekki alveg að virka rétt.  ég næ ekki að starta bílnum og halda honum í gangi nema eg haldi við spjaldið þannig að það er nánast lokað. það opnast nefnilega alltaf og þarf ég að halda við það svo það opnist ekki alla leið.  ég kann ekki alveg nógu vel inná þetta er þetta einhver gormur sem vantar eða  eithvað.  Þetta er á 305 85módel. Læt fylgja með myndir af kvikindinu.

ps. ég veit að þetta er ekki fallegasti blöndungurinn í heimi.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Quadrajet blöndungur
« Reply #1 on: March 29, 2005, 17:05:42 »
Þetta er innsogið og á að opnast þegar að vélin er komin í gang. Það er orðið soldið síðan ég skoðaði fyrirkomulagið á þessu quadrajet dóti, en er ekki membra sem á að stýra spjaldinu og svo einhver fjaðurloki skrúfaður í milliheddið sem á að gefa eða taka vakúm af membrunni þegar að vélin er orðin heit, svona til þess að fullopna þá spjaldið.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Blaze

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Aha allt að skýrast
« Reply #2 on: April 07, 2005, 18:02:19 »
Takk fyrir upplýsingarnar. ég grenslaðist aðeins fyrir á netinu um þetta þar rakst ég á þessa mynd. Mér vantar semsagt þessa fjöður sem á að festast við milliheddið.  Þá er spurning hvar fæ ég þetta dót er hægt að fá þetta bara á partasölu eða ?