Kvartmílan > Almennt Spjall

Varðandi 4 gen camaro....?

<< < (3/4) > >>

TONI:

--- Quote from: "Boss" ---Kveikjan fer oftast í um 70-90þús milum og vatnsdælan er þar næst að fara þannig að best er að skipta um bæði í einu,Vélarnar eru mjög langlífar og heddin úr áli.Sjálfskiptingarnar eru hræðilegar,langbest að fá sér beinskiptan.
--- End quote ---
það þarf víst bara að bora lítið gat á kveikjuna til að gefa henni frammhalslíf, það safnast víst fyrir drulla í henni sem endar með því að slátra henni, held að það séu uppl um þetta allt á netinu. Kv. TONI

1965 Chevy II:

--- Quote from: "TONI" ---
--- Quote from: "Boss" ---Kveikjan fer oftast í um 70-90þús milum og vatnsdælan er þar næst að fara þannig að best er að skipta um bæði í einu,Vélarnar eru mjög langlífar og heddin úr áli.Sjálfskiptingarnar eru hræðilegar,langbest að fá sér beinskiptan.
--- End quote ---
það þarf víst bara að bora lítið gat á kveikjuna til að gefa henni frammhalslíf, það safnast víst fyrir drulla í henni sem endar með því að slátra henni, held að það séu uppl um þetta allt á netinu. Kv. TONI
--- End quote ---

Hárrétt hjá þér Toni.

Kiddi:
Það eru allir boddyhlutir (hlutir sem sjást að utan þ.e. í bíllit) úr plasti nema orginal plain húddin, afturbrettin og ljósalokuhlífarnar í Firebird, that's it!!
4L60 skiftingarnar fara í bílunum af því að þær eru misnotaðar...... Ef að vatnsdælan lekur hjá þér þá áttu í mikilli hættu að eyðileggja kveikjuna ef að kveikju skal kalla :)   Opti-Spark.... Snilldar útbúnaður þ.s. hún er að vinna með Knock sensorunum, hitamælum, knastás o.s.frv.

ÁmK Racing:
4L60 er nú einginn rosa skipting.Hún hefur þennan sama galla og th700 það brennur í henni 3-4 gírs kúplinginn þetta fer í þeim öllum.Ég veit um margabíla sem þetta hefur farið í og svo er ventla bodyið ekki gott  í þeim með tímanum þá verða ventlarnir og rúmir í þvi og þá þarf að fóðra þá upp eða skipta um (fá yfir stærð á ventli það á að vera til) eða setja alvöru racr ventlabody.Þaðeru til ventla body og shift kit inn í standard ventla body sem eiga að koma í veg fyrir að 3-4 gírs kúplinginn brenni.Með kvaðju Árni

Ó-ss-kar:
eftir því sem ég best veit þá eru þó nokkuð fleiri en einn f1 camaro á landinu , eini munur sem ég held að sé á þessu er að það fylgir þeim aukabúnaður á útliti , svo sem spoiler og kit :o svipað og SS þá er það ram air og leður sem sker sig úr , hestöfl á 4gen er 275-285 . Svo verið að tala um þessar skiptingar , ég er hæst ánægður með mína miðað við meðferðina sem þetta er að fá finnst mér þetta bara gott , er að fara taka mína samt upp og endurnýja (skiptingin er ekki farin) samt það sem þú skrifaðir þarna um 3-4 þrep , farin kannski að finna fyrir því á mínum núna , samt miðað við álagið sem hún hefur fengið er ég ekkert annað en sáttur samt

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version