Author Topic: Varðandi 4 gen camaro....?  (Read 5021 times)

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« on: March 28, 2005, 20:47:28 »
Sælir var að velta fyrir mér vegna hugsanlegra kaupa á 4 kynslóðar camaro ... hérna eins og t.d f1 bílinn hann er allur úr plasti að mér skyllst..? Enn hvað með bara standard z28 er hann úr plasti eða og lt1 hvað er hún stock í hestöflum?

Er þá f1 camminn sama uppsetning og formula birdin eða er meira fyrir pontiac svona almennt þannig ég bara spyr...! Og svona hver er reynslann af svona 4. gen camaro yfir höfuð er þetta ekki allt í lagi?
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #1 on: March 28, 2005, 22:14:17 »
Quote from: "Örn.I"
Sælir var að velta fyrir mér vegna hugsanlegra kaupa á 4 kynslóðar camaro ... hérna eins og t.d f1 bílinn hann er allur úr plasti að mér skyllst..? Enn hvað með bara standard z28 er hann úr plasti eða og lt1 hvað er hún stock í hestöflum?

Er þá f1 camminn sama uppsetning og formula birdin eða er meira fyrir pontiac svona almennt þannig ég bara spyr...! Og svona hver er reynslann af svona 4. gen camaro yfir höfuð er þetta ekki allt í lagi?
Hvernig finnur þú út að F1 sé allur úr plasti :roll: það er enginn Camaro alveg úr plasti.  Svo er munur á LT-1 eftir árgerðum.T.D ´93 og ´94 eru 275hö.  ´95 er 285hö.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #2 on: March 28, 2005, 22:18:53 »
Sæll þessir bílar hvort sem er Camaro Eða Firebird óháð undirtegund eru eins, bretti og hurðar og úr plasti en skelin er úr járni.
F1 Camaro-inn er búinn að fá svoldið á lúðurinn en getur alveg verið í fínu standi ef það var vel gert við.
Lt1 er eitthvað um 270-285hö eftir árgerð.
Þessir 4rth gen bílar eru ekki nýjir lengur og flestir eigendur kaupa sér svona til að taka vel á þessu enda til þess gert svo ástand er bara eitthvað sem verður að skoðast á hverjum bíl fyrir sig.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
gm
« Reply #3 on: March 28, 2005, 23:49:36 »
Sælir
Við erum s.s að tala um að afturbrettin eru úr járni svo veit ég ekki með toppinn ef það er ekki t-toppur, held að hann sé járn, húddin eru járn ef þá eru orginal. Þetta e bara skelin, hurðarnar eru t.d klett þungar, s.s hellingur af járni undir skelinni. ´95 trans am er milli 1600 og 1700 kg og að mig mynnir 494 cm langur, það er til margt léttara ef þig langar að vera sprettharður. Kv. TONI

P.S Ekki má gleyma gæðunum, skipting og drif er ekki til að hrópa húrra fyrir svo þarf að gera smá breytingu á kveikjunni til að hún endist, mjög gott að gera það áður enn hún fer :)

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #4 on: March 29, 2005, 00:49:21 »
trans am þegar þú talar um f1 camaroinn hvaða camaro ertu að tala um er bara einn sem slíkur á ísl?
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #5 on: March 29, 2005, 01:27:09 »
Að ég best veit já,hef reyndar ekki hugmynd um hvað F1 á að standa fyrir en get spurt Haffa vin minn ef þú villt hann smíðaði hann(þennann svarta).
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #6 on: March 29, 2005, 01:29:38 »
Fann þetta,veit ekkert hvað er til í þessu:

Q: What's included in the F1-Camaro/Firebird-GT package?

A: This is a package available through most dealerships. It offers a variety of performance and cosmetic parts from the GM Performance Group. The following is a list of the parts for the F1-Camaro (and for the Firebird-GT) and can be ordered for your Z28 or Formula through your dealership:

   Part No.  Description
   -------------------------------------------------------------------------
   12363906  32mm front stab. bar, bushings, link kit, and track bar
   12364002  17"x9"x50mm ZR-1 style wheels with P275/40ZR-17 Comp T/A tires
   12363998  16"x8"x66mm ZR-1 style wheels with P245/50ZR-16 Comp T/A tires
   12363902  6-speed Hurst shifter (leather wrapped shift knob)
   12363925  cat-back performance exhaust (dual single-side outlet)
   12363940  3 piece rear spoiler (primed)
   12363915  4 piece ground effects package (primed)
   12363978  cold air induction package (1993, for use with MAP)
   12363979  cold air induction package (1994 and up, for use with MAF)
   12363910  F1 Specialty Vehicle Package - everything above (1993)
   12363911  F1 Specialty Vehicle Package - everything above (1994 and up)
   123638xx  coup floor mats (xx is 94-graphite, 95-gray, 96-beige, 97-neutral)
   123638xx  conv floor mats (xx is 98-graphite, 99-gray, 00-beige, 01-neutral)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #7 on: March 29, 2005, 01:45:15 »
okay skil en er hann búin að lenda í einhverju alvarlegu hnjaski?
og já endilega spurðu haffa að því vill endilega bra vita sem mest?
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #8 on: March 29, 2005, 02:33:21 »
Kveikjan fer oftast í um 70-90þús milum og vatnsdælan er þar næst að fara þannig að best er að skipta um bæði í einu,Vélarnar eru mjög langlífar og heddin úr áli.Sjálfskiptingarnar eru hræðilegar,langbest að fá sér beinskiptan.
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #9 on: March 29, 2005, 08:18:00 »
Quote from: "Örn.I"
okay skil en er hann búin að lenda í einhverju alvarlegu hnjaski?
og já endilega spurðu haffa að því vill endilega bra vita sem mest?

Hringdu bara í hann 8959787,hann getur sagt þér allt um þessa bíla.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
gm
« Reply #10 on: March 29, 2005, 10:38:56 »
Quote from: "Boss"
Kveikjan fer oftast í um 70-90þús milum og vatnsdælan er þar næst að fara þannig að best er að skipta um bæði í einu,Vélarnar eru mjög langlífar og heddin úr áli.Sjálfskiptingarnar eru hræðilegar,langbest að fá sér beinskiptan.
það þarf víst bara að bora lítið gat á kveikjuna til að gefa henni frammhalslíf, það safnast víst fyrir drulla í henni sem endar með því að slátra henni, held að það séu uppl um þetta allt á netinu. Kv. TONI

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: gm
« Reply #11 on: March 29, 2005, 10:56:48 »
Quote from: "TONI"
Quote from: "Boss"
Kveikjan fer oftast í um 70-90þús milum og vatnsdælan er þar næst að fara þannig að best er að skipta um bæði í einu,Vélarnar eru mjög langlífar og heddin úr áli.Sjálfskiptingarnar eru hræðilegar,langbest að fá sér beinskiptan.
það þarf víst bara að bora lítið gat á kveikjuna til að gefa henni frammhalslíf, það safnast víst fyrir drulla í henni sem endar með því að slátra henni, held að það séu uppl um þetta allt á netinu. Kv. TONI

Hárrétt hjá þér Toni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #12 on: March 29, 2005, 18:01:50 »
Það eru allir boddyhlutir (hlutir sem sjást að utan þ.e. í bíllit) úr plasti nema orginal plain húddin, afturbrettin og ljósalokuhlífarnar í Firebird, that's it!!
4L60 skiftingarnar fara í bílunum af því að þær eru misnotaðar...... Ef að vatnsdælan lekur hjá þér þá áttu í mikilli hættu að eyðileggja kveikjuna ef að kveikju skal kalla :)   Opti-Spark.... Snilldar útbúnaður þ.s. hún er að vinna með Knock sensorunum, hitamælum, knastás o.s.frv.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #13 on: March 30, 2005, 12:49:55 »
4L60 er nú einginn rosa skipting.Hún hefur þennan sama galla og th700 það brennur í henni 3-4 gírs kúplinginn þetta fer í þeim öllum.Ég veit um margabíla sem þetta hefur farið í og svo er ventla bodyið ekki gott  í þeim með tímanum þá verða ventlarnir og rúmir í þvi og þá þarf að fóðra þá upp eða skipta um (fá yfir stærð á ventli það á að vera til) eða setja alvöru racr ventlabody.Þaðeru til ventla body og shift kit inn í standard ventla body sem eiga að koma í veg fyrir að 3-4 gírs kúplinginn brenni.Með kvaðju Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #14 on: March 30, 2005, 16:02:00 »
eftir því sem ég best veit þá eru þó nokkuð fleiri en einn f1 camaro á landinu , eini munur sem ég held að sé á þessu er að það fylgir þeim aukabúnaður á útliti , svo sem spoiler og kit :o svipað og SS þá er það ram air og leður sem sker sig úr , hestöfl á 4gen er 275-285 . Svo verið að tala um þessar skiptingar , ég er hæst ánægður með mína miðað við meðferðina sem þetta er að fá finnst mér þetta bara gott , er að fara taka mína samt upp og endurnýja (skiptingin er ekki farin) samt það sem þú skrifaðir þarna um 3-4 þrep , farin kannski að finna fyrir því á mínum núna , samt miðað við álagið sem hún hefur fengið er ég ekkert annað en sáttur samt
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #15 on: April 06, 2005, 20:23:04 »
ég veit ekki betur en að 4 gen bílarnir séu 1540kg og uppí 16xx með blæju. þessir bílar eru þrusu snöggir. sjálfskiptingin er fín, bílarnir fá bara alltaf meðferð sem er ekki til að hrópa húrra firir. annars bara að gera sem mest til að koma í veg firir að hún hrinji s.s. olíukæli á ssk og skipta mjög reglulega um vökva á skiptinguni. eða bara sleppa því að eyða dekkjunum og skiptingu í að spóla
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
ath..
« Reply #16 on: April 06, 2005, 20:42:33 »
Afsakaðu ef þig langar að fá pott þétt svar um plast,járn eða bara eitthvað um þessa camaro...

þá ættiru að hringja í bigga í bílverk bá, hann og synir hans hafa átt svona græjur og biggi er einmitt að vinna í einum brúnum tjónabíl að ég er nánast viss um...

bílverk bá á selfossi...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Varðandi 4 gen camaro....?
« Reply #17 on: April 09, 2005, 22:12:46 »
takk fyrir uppl
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"