Kvartmílan > Almennt Spjall
Til sölu/óskast keypt
firebird400:
Er búið að opna fyrir svörum í söluþræðina
Ég vildi ekki fara að svara einhverjum bara til að tjekka á því en ég tók eftir því að það var eitt svar komið í óskast keypt
Ef svo er þá vil ég bara segja að það var kominn tími til :wink:
blobb:
ef það er búið að því þá væri í lagi ef menn séu ekki að drulla yfir bílana sem menn eru að selja og eiðileggja fyrir öllum
en annars það væri ekkert vitlaust að opna fyrir spjallið þar ef menn geta haldið sínum skoðunum fyrir sig
:wink:
1965 Chevy II:
Nei það er ekki búið að opna þessi póstur var færður þá er eitt svar var komið.
Það verður ekki opnað fyrir svör í til sölu óskast keypt þeir sem hafa áhuga geta bara drullast til að hringja eða senda einkapóst.
Þvílíkt rugl sem fylgdi þessu áður.
Nóni:
Bæði það að það fór fram þarna ótrúleg vitleysa og svo ef það kom eitthvað tengt kvartmílu til sölu þá týndist það í rifrildi um ryðgaða dæhatsúa og úrbrædda jeppa.
Þetta er mjög gott svona, engar kvartanir hafa komið fram.
Kv. Nóni
Gizmo:
En væri ekki þjóðráð að hafa möguleika á að eyða auglýsingum sem eru ónýtar eða hafa sjálfdauða á öllum auglýsingum eftir ca 60 daga ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version