Þetta er ekki svo galið.
Bara að fjölmenna á góðvirðis Föstudögum og keppa þá við tímann, mæta svo til kepnis og þú veist alveg hver takmörk ykkar bílsins eru, en samt það er "auðveldara" (ég er ekki að segja að þetta sé auðvelt) Fyrir okkur turbo gaurana að laða okkur að tímunum,
En þetta fyrirkomulag hentar mér mjög vel þar sem ég er með non turbó bíl með 2.5 vél með túrbínu, og ég var hálfpartinn utanflokkar, ég gat verið í OF en ég er ekkert að fara 10 eithvað þanni að það féll um sjálft sig.
Er það ekki meiga ekki allir vera með í sínum flokki sama hvað hann er búinn að gera við bílinn??
Þetta gerir mér kleift að eiga mögulega á að vinna en ekki vera með svona
kjaftæði að vera með bara til að vera með en ekki til að vinna. Búlshit það vilja allir vinna.
Þanni að ég held að þetta sé flott og er viss um að það verði fleiri skráningar í kepnir í sumar.
Það vantar aldrei afsakanir hjá mönnum fyrir að koma ekki í keppni. Menn eru alltaf til í að koma á föstudögum af því að þá eru þeir ekki búnir að skuldbinda sig í að keppa og geta bara sagt "nei hann er bensínlaus". Þú hefðir auðveldlega getað verið með í GT-flokk og mig minnir nú að þú hafir mætt einu sinni og félagi þinn einu sinni, eða hvort hann var skráður í RS man ég ekki. GT-flokkur hefur þetta í sínum reglum "Setja má forþjöppur á bíla sem ekki koma original með forþjöppur" og ég hef sjálfur séð bíl eins og þinn með 2,5 vél fara á sléttum 10 sek. í Svíþjóð þannig að þú hefðir getað tekið GT-flokkinn all verulega í nefið. Það er flott að þú ert með túrbó í bimmanum en þú virðist ekkert nota það að neinu viti.
Kv. Nóni, með æsing.
Það er rétt hjá þér
Ég skráði mig í RS flokk, en ég var meira að svindla heldur meira en nokkur annar því að minn bíll var ekki með upprunalegri blokk eins og RS reglur sögðu, ég var meira að segja með versta tímann þar. náði 13.57 samt sem áður, hefði átt að fara beint í OF flokkinn, dróg mig úr keppni eftir að ég sá vökvastýris dropa undir bílnum sem kom svo í ljós að var ekki neitt, geðveikt súr að hafa dregið mig úr keppni í einu keppninni sem ég hef tekið þátt í.
Ef stefán hefði farið með 2.5 vélina og túrbó í GT þá hefði hann setið vel á eftir í 14.1 með opið drif og joke uppsetningu fyrir kvartmílu(35psi í dekkjunum og svona) hann var að keyra 5psi sem er ekki nóg til að hafa áhrif á úrslit í þeim flokki, hann gat ekki farið í RS þar sem að hann hefði kannski átt betri möguleika því að þá hefði hann uppreiknast yfir leyfða vélarstærð sem að mig minnir var 2.3 + turbo
Sjáum hvað sumarið gerir fyrir túrbóið, engin ástæða að vera sprengja vélar hvert sumar. En það verður gott að vera með kveikju seinkun og geta still bensínið eftir boosti.
Ég ætla mér að taka þátt og þá í 12.9-13.9 flokknum, ef ég kemst undir 12.9 þá kalla ég mig sigurverannann, þar sem að það er takmarkið. að ná undir 13 með 3lítra NA vél í götubíl á low profile og þungum "17 og alles.
Sumarið verður bara gamann