Author Topic: 350LT1 ofaní 6cyl camma?  (Read 12599 times)

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #20 on: February 06, 2005, 17:18:24 »
svo eg seigi ykkur nú það sem eg heirði þá er þetta lt1 motor úr Corvettu og svo keifti hann eitthvað kitt frá summit sem á að koma honum í 550 hö og svo er 9 tommu ford en þetta er allt sem ég veit
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #21 on: February 06, 2005, 20:44:56 »
undir birdinum á flúðum? :roll:
veistu.. þegar Krizzi felagi minn átti þennan bíl þá var held ég allt allveg orginal nema motorinn og rafkerfið og þessi bíll mun aldrei ná 550hp því þessi bíll er grútmáttlaus í dag!
en hann er eitthvað bilaður að sögn nýs eiganda..
en hann virkaði bara eins og venjulegur lt1camaro þegar felagi minn átti hann
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #22 on: February 06, 2005, 21:08:05 »
þið eruð að tala um sitthvoran bílinn, Vignir er að tala um bíl á egilstöðum og þú um bíl á flúðum  :lol:
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #23 on: February 07, 2005, 11:27:13 »
þessi maður er búinn að eiga transan í 12 ár og hann er búinn að vera inni síðan 96
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #24 on: February 07, 2005, 16:06:02 »
Quote from: "Fannar"
undir birdinum á flúðum? :roll:
veistu.. þegar Krizzi felagi minn átti þennan bíl þá var held ég allt allveg orginal nema motorinn og rafkerfið og þessi bíll mun aldrei ná 550hp því þessi bíll er grútmáttlaus í dag!
en hann er eitthvað bilaður að sögn nýs eiganda..
en hann virkaði bara eins og venjulegur lt1camaro þegar felagi minn átti hann


geturu alveg fullyrt það að þessi bíll nái ekki 550hö? þú veist akkurat ekkert um það fannzi. og getur ekki fullyrt það.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #25 on: February 07, 2005, 19:14:51 »
Quote from: "ChevyZ-28"
Quote from: "Fannar"
undir birdinum á flúðum? :roll:
veistu.. þegar Krizzi felagi minn átti þennan bíl þá var held ég allt allveg orginal nema motorinn og rafkerfið og þessi bíll mun aldrei ná 550hp því þessi bíll er grútmáttlaus í dag!
en hann er eitthvað bilaður að sögn nýs eiganda..
en hann virkaði bara eins og venjulegur lt1camaro þegar felagi minn átti hann


geturu alveg fullyrt það að þessi bíll nái ekki 550hö? þú veist akkurat ekkert um það fannzi. og getur ekki fullyrt það.


ég get fullyrt það að hann skilar allavegana ekki þessum 550hp ef flúðar birdin á að vera það.. svo sýnist mér að þetta hafi verið sitthvor bíllinn..
en þessi sem er á flúðum virkar ekkert í dag því hann hafði ekki jeppann minn sem var 318 v8 og 1800kg þar sem þessi firebird er aðeins 1500kg..
það er fullyrðingin sem ég hef framm að færa! og líka það að þessi bíll var tekin í gegn hjá kistufelli í kringum 2000 - 2001 þar sem 305 velin frost sprakk! bíllinn var þar áður buinn að standa eitthvað útaf því....
en hann er með 350lt1 ekki spurning.. bara bilaðri lt1..
en frágangur og allt þar í kring er tær snild.. því þetta leit allt út fyrir að vera orginal.. mig langaði alltaf í þennan bíl..
það getur vel verið að það sé einhver 550hp firebird á egilstöðum en Tk-370 sem er á flúðum er það ekki!
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #26 on: March 06, 2005, 20:28:37 »
sælir sæll fannar TK-370 gamli bíllin minn er langt í frás að vera 550hö plús það að apaheilin sem á bílin núna er búinn að skemma b´´ilin ekkert smá mikið ég sá tækið í gær og mér sýndist hann vera klesstur að framan plús það að síðast þegar ég skoðaði hann var hann búinn að setja einhverja spýtukuppa inní gormana að aftan til að koma einhverjum felgum undir hann ég endurtek ÞVÍLÍKUR APAHEILI og bíllin er pottþétt með LT1 sett í og tekin upp ásamt 350.3 skiptingu í Kistufelli 2001

Kv.Krizzi
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #27 on: March 06, 2005, 20:37:01 »
og já ef þér langar eð gera lt-1 vél kraftmikla þá er þessi supercharger málið Vorttech Centrifugal Supercharger Kit
1995-97 Camaro and Firebird with traction control will require traction control relocation kit, not included, 1996-97 Camaro and Firebird may require mass air sensor massager, not includeden
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #28 on: March 23, 2005, 00:28:55 »
Mikið ódýrara að fá sér Heitan ás,1.6rr,Long Tube flækjur,skafa af heddunum,58mm TB og smá forritun,kominn í ca 430-450hp og getur bætt við 200hp nítrókerfi fyrir mikið minni pening
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #29 on: March 24, 2005, 20:30:26 »
´v-8 og ódýrt eiga hreint ekkert saman ég hélt það væri alveg á hreinu það er spurning um hversu dýrt ;)
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)