Author Topic: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur  (Read 20264 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #60 on: February 15, 2005, 19:15:17 »
Nákvæmlega, sérstaklega í ljósi þess að bæði blásari og túrbína hafa miklu meira afl potential heldur en nítróið. Mótor á gasi er ekki að fara að keppa við eins mótor með stóra túrbínu/blásara og 2-3 gufuhvolf í boost þrýstingi.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #61 on: February 16, 2005, 12:26:41 »
Quote from: "baldur"
Nákvæmlega, sérstaklega í ljósi þess að bæði blásari og túrbína hafa miklu meira afl potential heldur en nítróið. Mótor á gasi er ekki að fara að keppa við eins mótor með stóra túrbínu/blásara og 2-3 gufuhvolf í boost þrýstingi.
.Þeir nota BÆÐI TWIN og upp í fjórar turbínur í nmca outlaw street en þeir hafa ekkert í Mark Dantoni sem er búinn að vinna þetta 5 ár í röð með 706 cid Pat Musi mótor á gasi.Það er hægt að skrúfa vel upp í nítroinu.Félagi minn fór á svona keppni 2002 þá voru turbo bílarnir að ná ágætis timium í tímatökuni en svo þegar var komið í útslát þá skrúfuð kallarnir upp í nítróinu og rúlluðu yfir þá.Þannig að ekki slá nítróið út þó turbo sé gott.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #62 on: February 16, 2005, 13:00:40 »
Árni svaraði þessu alveg eins og ég hefði gert sjálfur....

Ég er mjög hlynntur Turbo og Blower en það má aldrei strika út nítróið... Dantoni tók líka 3 titla í röð á World Street Nationals 2000, 2001 og 2002.

2000 vann hann Bob Rieger (´57 Chevy 430cid Twin Turbo)

2001 vann hann Freddy Davis (´95 Corvette 526cid Blown Alky)

Tökum líka dæmið með Billy Glidden... alltaf með SBF og nítró og baunar léttilega yfir þá flesta sem keyra með Turbo og Superchargers...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Vefstjóri KK

  • Guest
Spegúlantar athugið !
« Reply #63 on: February 16, 2005, 14:10:12 »
Það eru takmarkanir í þessum flokkum til að gera jafna og spennandi keppni. Takið eftir að turbovélar og alkyvélar eru minni en nítrousvélar. Ef að það er ekki hægt að jafna leikin með svoleiðis takmörkunum þá kemur extra vigt. Það vinnur engin auðveldlega þarna úti.
stigurh

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #64 on: February 16, 2005, 14:24:10 »
Það má auðvitað alltaf bæta við Hank Hill sem keppti á 1992 Ford Thunderbird með 815cid Boss HEMI og nítró,. túrbó og blower bílar áttu í fullu fangi með hann.. þetta er líka bara hver hefur unnið heimavinnuna sína ;)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #65 on: February 16, 2005, 15:12:33 »
Jú það vissu þetta allir Stígur.En það má ekki gleyma því að nítró er talsvert ódýrar í innkaupum en turbo eða blower.Þessir gaura þarna í Vestur Hreppi vita allveg hvað þeir eru að gera.Talandi um verð mun þá kostar Procharger blower kit á Ls1 camaro 3500-5000$ á móti 500-1000$ fyrir gott nítró kit.k.v. Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #66 on: February 16, 2005, 15:38:56 »
Hvaða eru þið ekki á vitlausum þræði? :D  :D
KV.Gísli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #67 on: February 16, 2005, 15:44:31 »
Hann byrjaði... buhuuu...  :cry:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
« Reply #68 on: February 16, 2005, 16:06:08 »
Ég er búinn að telja 42 keppendur sem ég veit fyrir víst að koma og er með 5 á "kannski" lsitanum.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Þetta er raggi að tala
« Reply #69 on: March 13, 2005, 12:58:27 »
'eg fíla sand og götuspirnuna hérna norður frá en þess utan koma bara sekúndu flokkarnir til greina fyrir mig nema að maður fari í OF en þá þarf maður búr burtséð frá tíma,,, sem að reindar ætti að vera komið í þetta drápstæki fyrir löngu 8)

chervolet caprice classic 79, 572, 400, 9" converter og hásing, sump á tank og helst ekkert púst en annars eru til 2,5" rör uppá lofti einhverstaðar  :?

þetta passar hvergi nema í secúnduflokka því það er ekkert búið að modda hjólhlífar og þetta situr nyðrí skúr á númerunum as we speak

Raggi
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is