ég er rúntandi um á vettu flesta daga núna og hef ekki lent í neinu veseni með hraðahindranir eða neitt svoleiðis.. var í meiri vandræðum á camaro og hef aldrei lent jafn illa í því og á chevy van sem ég átti, hann var ómögulegur yfir hraðahindraninrnar en vettan er bara hreinn draumur að keyra