OF Kári Hafsteinsson, Grétar Jónsson, Dr aggi ,Stígur,Helgi,Þórður,Valur,Leifur Rósinberg ?Gretar Franksson
Nú er komið að því.: Eru reglurnar í flokknum sem þér langar að keppa í sanngjarnar eða þarf að breyta þeim í takt við tíman . Ef svo er hvað er það sem helst þarf að breyta.
Kv. Ingó.
Sælir félagar, mér finnst nú sem menn séu að fara offari í að reyna að benda á eitthvað sem ekki hefur verið gert. Ekkert er að því að kanna hug manna til flokkanna sem þeir hyggjast keppa í, það gæti hreinlega verið að menn vildu vera tímanlega í því að breyta þessu ef út í það væri farið. Það var nú talað um það á síðasta aðalfundi að halda aðalfund klúbbsins í febrúar eða mars til að samræmast almanaksárinu, þess vegna er ekkert mál að gera þetta núna.
Við í stjórn KK ætlum ekki og munum ekki brjóta nein lög eða reglur og því fer fjarri að formaðurinn hafi einhver tök á öðrum stjórnarmönnum, allir höfum við skoðun á þessum málum og ætlum við að gera okkur það sem við getum til að fjölga keppendum sem mest við megum.
Æðum áfram í gleði og glaum og höfum KK alltaf í fyrsta sæti, ekki rassgatið á okkur sjálfum.
Stuðkveðja, Nóni ritari