Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Innspıtingar á V8 græjum

(1/3) > >>

gstuning:
Hefur einhver á íslandi keyrt innspıtingar kerfi
ş.e standalone kerfi?

Ef ekki , Afhverju í ósköpunum ekki?

baldur:
Ég er meğ einn Chevrolet 400 mótor meğ tölvustırğri innspıtingu og kveikju á mínum snærum.
Svo er Holley innspıting í bláa Willysnum meğ 540 mótornum. Ég man eftir einhverjum sem var ağ auglısa eftir hjálp viğ ağ stilla Holley innspıtingu hér á kvartmíluspjallinu, şağ var 350 ofaní 3rd gen Camaro minnir mig.
Corvettan hans Steingríms (LT1 og Procharger) er meğ F.A.S.T tölvu.

firebird400:
Şağ eru margir komnir meğ bæği Holley og Edelbrock innspítingar.

En Gunni, şetta er ekkert einhver ofur orkulausn ef şú heldur şağ.

Oftar en ekki er şetta bara vesen og leiğindi, şağ er hægt ağ ná fínni orku meğ gamla góğa tornum

baldur:
Şetta gefur breiğara powerband heldur en gamli karburatorinn, getur gefiğ meira afl og í öllum tilfellum betri notkunareiginleika, betra transient response og şess háttar. Blöndungurinn getur veriğ fínn í kvartmílubíl en ég myndi aldrei vilja sjá svoleiğis í bíl sem şarf ağ gera eitthvağ meira en bara ağ starta í gang á heitum sumardegi og keyra beint áfram á botngjöf nokkra metra og drepa svo á. Hinsvegar er şetta dırara og sumir vilja meina ağ şetta sé flóknara líka.

Einar K. Möller:
Síğast şegar ég vissi var Accel DFI í Willysnum hans Sæma.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version