Author Topic: Kvartmílu Bílar  (Read 4973 times)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« on: March 02, 2005, 19:18:20 »
Sælir drengir er ekki kominn tími að koma með smá info um bílana sem menn ætla að keppa á á sumri komandi.Ég er í víga hug með Camaro z28.Vélinn er 355 small chevy með Eagle 4340 sveifar á Manlay Álstympilstangir,Speed pro lighweigt stympla þjappa 12.6 allt er þetta svo ballanserað.Það er svo Crene cams rúllu ás,crower undirlyftur,Trick flow undir lyftu stangir.Heddin eru Pro Action 235cc með 2.08int og 1.60exh ventla.Millihedið er Edelbrock Super victor.Blöndugurinn er 950cfm Holley hp series.Flækjunar eru Hedman Hustler 1.7/8" og Pústinn 3.5".Skiptinginn er 350 með Tci trans brake og Ati 8" converter. Hásinginn er 9" Moser með 31 rillu Krómstál öxla n carrier og 4,86 hlutfall.Ég vona að menn hafi etthvað um sýna bíla að segja.Með RACE kveðju Árni Már Kjartansson
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« Reply #1 on: March 02, 2005, 21:11:56 »
Er með pontiac  trans am '76 ssk með '71 455 vél buið að hækka þjöppu þjappar nú 11.25.1 Edelbrock performer álmillihedd, Edelbrock 750 blöndungur man.choke,vacum secondary,flækjur,tvöfalt 3" púst með h-pípu high torgue startari  mest allt nýtt í mótor ss.high volume olíudæla,tímagír,stimplar skipting 350THM ný yfirfarinn hásing 10 bolta GM diskalæst 2.41:1 og meira og meira   hvaða flokk mæliði með ef eg fer að keppa  er nýlega buinn að fá hann svo eg er ekki mikið inní þessu  8)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« Reply #2 on: March 03, 2005, 01:30:52 »
Ég hugsa að mc eða sekondu flokkarnir séu bestir fyrir þig.Þú ættir líka að skoða að læka hja þér drifið ef þú ætlar að keppa.K.v Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« Reply #3 on: March 03, 2005, 17:36:10 »
Ég stefni á fyrstu keppni,1976 Trans Am,454bbc,dart pro 1 325,lunati solid roller,12:5 þjappa JE stimplar,Eagle stangir,Pro systems 1050 NOS PRO IV tor,NC two piece 9" 4500stall,Ladder Link,mono leaf,Aeromotive fuel system ofl gott.
Látið heyra í ykkur félagar!!


.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« Reply #4 on: March 03, 2005, 17:57:11 »
Það var lagið Frikki djöfull er þetta orðið flott hjá þér til Hamingju.K.v.Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« Reply #5 on: March 03, 2005, 18:04:09 »
lækka drifið?

sumir vilja bara ná flugtakshraða :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« Reply #6 on: March 03, 2005, 23:07:56 »
ok lækka drifið  niður í

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« Reply #7 on: March 04, 2005, 00:45:02 »
ég ætla að vera með.
95Gt mustang 5,0 HO

302 ford
orginal kjallari
Volgur nitro/blower/turbo knastás
Vortech SQ2 blásari 10 PSI
MSD kveikjukerfi /boostcontroller
70mm throttle body
70mm MAF sensor
70mm power pipe
Shorty headers
X pípa
mac catback 3,5 púst

beinskipting
shorthrowshifter
king cobra kúpling

8,8" ford með diskalæsingu og 3,73 drif.
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« Reply #8 on: March 07, 2005, 16:23:59 »
Molinn það myndi örugglega vera nóg að lækka það í 3.42 eða 3.55.Það er notað mikið í pontiac því þetta eru tog beljur.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
TRANSAR
« Reply #9 on: March 07, 2005, 21:46:01 »
Mikið askoti eru þetta flottir Transar  báðir tveir  :D

Fritz þetta er allgjör snilld hjá þér :wink:
Kveðja Haffi

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« Reply #10 on: March 13, 2005, 12:20:27 »
getiði sagt merhvar eg get fengið það? :lol:

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« Reply #11 on: March 13, 2005, 13:39:15 »
Frikki varst þú ekki kominn með 702 Donovan.

Eða á hann að fara í einhvað annað eða hjá einhverjum öðrum
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« Reply #12 on: March 13, 2005, 15:28:12 »
:lol:  :lol: nei ég er bara með 454 hitt var bara smá grín.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Kvartmílu Bílar
« Reply #13 on: March 13, 2005, 15:46:41 »
:oops:  :D
Agnar Áskelsson
6969468