þennan djöfull á ég
það er 350 sbc í honum með 600 edelbrock blandara, accel bel 2 kveikja+magnari 8mm msd þræðir, Rpm performance ál millihedd .beinskiptur fimmgíra ,allur svartur innan sem utan, svart leður keyðuru 68þ mílur .
ég veit ekki hver hlutföllin eru í honum ,
framan 225/60
aftan 245/60
Hestar=unknown
það eina sem er að honum er að ég er ekki buinn að tengja kveikju magnararn ,ég sett nýjar undirlyftur í hann og kveikju+magnaran áður en ég lagði honum í vetur en er ekki buinn að ná honum í gang, held að magnari sé bilaður þarf að koma honum inn og kíkja betur á þetta, um leið og ég kemst með hann inn þá byrja ég að gera hann upp,(er buinn að fá leið á því að vinna í honum utandyra)
það kom nú til mín um daginn maður sem flutti hann til landsins 91 og sagði mér að hann hafði sett í hann 350 vettu vél og stillanlega demparar og að hann hafi verið svartur með gyllta rönd allan hringin á svuntu og sílsalistum
Ég keypti bílinn 2002 á akureyri og fékk ég lítið að vita um söguna á honum þanning að ef eitthver hefur eitthverja vittneskju um sögu hans þá má hann endilega skrifa það hérna og eða hefur eitthverjar myndir af honum mj-594 ,ég á bara eina sem er sýnigar hæf