Author Topic: 14" álfelgur, dekk ofl  (Read 1952 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
14" álfelgur, dekk ofl
« on: February 26, 2005, 23:14:08 »
Til sölu 14" Álfelgur + dekk
4 stk 14" Fondmetal álfelgur (4x100) með dekkjum, 175/65/14. Ein felgan er orðin léleg, húðin farin að flagna af. Það er aðeins byrjað að flagna af annari felgu en það er lítið og eru hinar tvær sem eftir eru í góðu standi.
Dekkin eru í fínu standi, tvö þeirra eru ný, annað er nýlegt og eitt dekkið frekar kantslitið.

Verð: 8000 fyrir allan pakkan!

Myndir:
http://www.internet.is/bilavefur/stuff/felgur/alfelgur.htm

Maggi
693 - 4684 / 821-9007


Til sölu 14" dekk + stálfelgur
4 stk sumardekk, tvö grófmunstruð, tvö fínmunstruð, stærð 195/75/14 með stálfelgum (4x100 held ég) undan ´87 Mustang, dekkin í fínu lagi og eiga nóg eftir.

Verð: 7000 fyrir allan pakkan

Myndir:
http://www.internet.is/bilavefur/stuff/felgur/stalfelgur.htm

Maggi
693 - 4684 / 821-9007
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is