Author Topic: Fyrispurn til stjórnar  (Read 2762 times)

Offline Helgi 454

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Fyrispurn til stjórnar
« on: February 24, 2005, 23:16:55 »
Sælir félagar,
Ég ætla að athuga hvort ekki sé hægt að hækka ræsi tréð aðeins upp fyrir næsta keppnissumar.  Ástæðan er sú að ef ég er á vinstri braut að þá sé ég ekki ljósin og verð bíða eftir að bílinn við hlið mér fer af stað svo ég viti að komið sé grænt (sem er ekki gott) :x

Þetta ætti ekki að vera mikið mál held ég.

Með von um að vel verði tekið í þessa breytingu.

Kv.
Helgi

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Málið er í góðum farvegi.
« Reply #1 on: February 25, 2005, 11:55:49 »
Sæll Helgi, gaman að þú skildir nefna þetta því að það var einmitt verið að tala um þetta á stjórnarfundi á mánudaginn. Ég sjálfur tók að mér að sjá um þetta og önnur verk sem krefjast málmsmíði.

Kv. Nóni ritari
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Fyrispurn til stjórnar
« Reply #2 on: February 25, 2005, 12:09:42 »
er vélstjóri og er að vinna í lítilli vélsmiðju. ég get lagt mitt af mörkunum (frítt auðvitað)til að betrumbæta ef þið viljið. möguliki að ég geti reddað tækjum líka
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Glæsilegt!
« Reply #3 on: February 26, 2005, 19:42:53 »
Það var lagið Gísli, þetta er glæsilegt og við í stjórninni kunnum svo sannarlega að meta svona nokkuð. Sendu mér bara símanúmerið þitt í e-mail icesaab@simnet.is og ég hef samband við þig þegar að þessu eða öðru kemur.

Ef einhverjir fleiri hafa lausa hönd (ég er ekki að meina að okkur vanti á kjaftinn) þá er öll hjálp vel þegin og mega þeir sem vilja gera hið sama og Gísli, senda mér e-mail.


Kv. Nóni, þakklátur ritari
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Fyrispurn til stjórnar
« Reply #4 on: February 27, 2005, 23:51:51 »
ég er til í að hjálpa var vant við látinn síðastliðið sumar vegna vinnu og ég ver einnig að taka meiraprófið en síminn hjá mér er 8695780.

Halldór G.
(Dóri)
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Fyrispurn til stjórnar
« Reply #5 on: February 28, 2005, 05:01:17 »
Icesaab þú átt mail
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667