Kvartmílan > Almennt Spjall
Smá upplýsingar um toll vantar!
Valur_Charade:
Þetta er reyndar ekkert um kvartmílubílainnflutning! :?
Ef að ég myndi kaupa mér fjórhjól af ebay hvað þarf ég að borga í toll? Veit það einhver?
kawi:
shopusa.is
8)
chevy54:
það eru engir tollar af kvartmílubílum!!!
Gizmo:
Vésleðar, mótorhjól og fjórhjól eru öll í 30% vörugjaldi, við það bætist svo VSK.
semsagt, kaupverð með öllum flutning og tryggingum hingað til lands x 1,3 x1,245 og þá hefur þú ca verð.
Dæmi;
Hjól útúr búð úti 250.000.- isk
Flutningur og tryggingar 50.000.-
Samtals 300.000.-
Viðbættur Tollur 30% gerir samtals 390.000.-
sem bætist svo 24,5% VSK á þá er hjólið orðið 485.550.-
Skráningargjöld, númer ofl ca 10-15 þús og þá ertu kominn í 500.000.- eða kaupverð úti X 2
1965 Chevy II:
Það er gæji að selja hjól frá Kína ný 200cc á 150.000kr hann er í Hafnarfirði,meira veit ég ekki um þetta.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version