Kvartmílan > Almennt Spjall
Chervolet Camaro
Camaro SS:
Við vorum að flytja inn frá Kaliforníu rosalega heilan og flottann Camaro Z-28 með SS felgum 9" framan og 11" aftan-spoiler kiti-LS-1-sjálfskiptur dökkblár ekki með T-toppum mjög gott eintak..........Alla nánari upplýsingar veita.Hafsteinn 895-9787 eða Halldór 891-7882
Siggi H:
þér langar senst í camaro en veist samt ekkert um þá ? :roll:
Trans Am '85:
Síðan hvenær hefur maður þurft að hafa eitthvað vit á bílum til þess að langa í svoleiðis tæki? :roll:
StebbiÖrn:
ég hef aldrei verið mikill camaro maður fyrr en ég prufaði áðurnefndan bíl... en ég gerði rannsóknir á hinum sívinsæla veraldarvef og mér sýnist að aðalmunurinn á milli SS og non SS sé stífari fjöðrun 17" felgur og ram er húdd og 6 gíra kassi... hp munurinn er kannski út af því að menn eru meira að tjúnna SS bílana... en eins og ég segji er ég svo sem engin Camaro sérfræðingur...
Heddportun:
SS er 325hp en Z28 er 305 eða 315hp,Ls1 vélin er með svaðalegt tog(120kmh+ og Lt1 á ekkert í þig) og heddin flæða mjög vel,vélin er úr áli og eyðir minna en LT1.
Veit einhver um galla í Ls1 vélunum eins og t.d kveikjan í Lt1?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version