Kvartmílan > Almennt Spjall
Chervolet Camaro
StebbiÖrn:
Sælir ég er mikið að spá í að fá mér Camaro ca 99-2002 og eru það þá Z28 og SS sem ég er að spá í.... er mikill verðmunur á þessum tveimur og ef svo er, er hann þess virði?? hef séð þessa bíla úti á ca 20-30þús dollara er kannski alveg eins sniðugt að kaupa hér heima... kostar kannski eh aðeins meira en getur þá allavega grandskoðað bílinn
kv Stebbi
Siggi H:
fá þér frekar gamlan camaro maður. miklu svalari :wink:
StebbiÖrn:
Ég prófaði 99 árgerð af Z28 um daginn og féll alveg gjörsamlega... fallagast hljóð í heimi þegar maður gaf inn... ég hef oft prufað gamla camaroa t.d. var ég að spá í einum 84 með 350 vél sem átti að skila 370+ í hp en mér fannst hann varla komast áfram miðað við þennan 99" sem var skráður 325 minnir mig...
Valur_Charade:
ég held nú að það séu ekki allir Z28 325 hp....
þeir eru nú eftir því sem mér skilst 275 hp original! :roll:
Geir-H:
--- Quote from: "Valur_Charade" ---ég held nú að það séu ekki allir Z28 325 hp....
þeir eru nú eftir því sem mér skilst 275 hp original! :roll:
--- End quote ---
Það er lt1 hérna er verið að tala um LS1 og þeir eru eitthvað um 325 minnir mig,
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version