Author Topic: Af reglum og lögum!  (Read 7710 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Sjálfsagt að skoða hug manna.......
« Reply #20 on: February 21, 2005, 19:04:59 »
Quote from: "Ingó"
OF Kári Hafsteinsson, Grétar Jónsson, Dr aggi ,Stígur,Helgi,Þórður,Valur,Leifur Rósinberg ?Gretar Franksson

 Nú er komið að því.: Eru reglurnar í flokknum sem þér langar að keppa í sanngjarnar eða þarf að breyta þeim í takt við tíman . Ef svo er  hvað er það sem helst þarf að breyta.

Kv. Ingó.



Sælir félagar, mér finnst nú sem menn séu að fara offari í að reyna að benda á eitthvað sem ekki hefur verið gert. Ekkert er að því að kanna hug manna til flokkanna sem þeir hyggjast keppa í, það gæti hreinlega verið að menn vildu vera tímanlega í því að breyta þessu ef út í það væri farið. Það var nú talað um það á síðasta aðalfundi að halda aðalfund klúbbsins í febrúar eða mars til að samræmast almanaksárinu, þess vegna er ekkert mál að gera þetta núna.
Við í stjórn KK ætlum ekki og munum ekki brjóta nein lög eða reglur og því fer fjarri að formaðurinn hafi einhver tök á öðrum stjórnarmönnum, allir höfum við skoðun á þessum málum og ætlum við að gera okkur það sem við getum til að fjölga keppendum sem mest við megum.

Æðum áfram í gleði og glaum og höfum KK alltaf í fyrsta sæti, ekki rassgatið á okkur sjálfum.

Stuðkveðja, Nóni ritari
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Af reglum og lögum!
« Reply #21 on: February 21, 2005, 19:38:48 »
Takk Nóni.
Það var mikið að maður fékk málefnalegt svar.
Ef maður hefði fengið svona svar fyrr þá væri maður ekki að drepast úr harðsperrum í fingrunum.
En ég vona að þú skiljir hugmyndafræðina á bak við það að hver einasti félagsmaður hefur hagsmuna að gæta varðandi flokkakerfið og keppnishaldið því jú það er klúbburinn.

Á forsíðu stendur:

"Klúbburinn er ekkert án félagana

Svo minnum við okkar ágætu 144 félaga á félagsgjöldin

Þið haldið klúbbnum á floti félagar."

En til hvers að vera félagi í félagi ef hann má ekkert hafa um málefni félagsinns að segja?


Það er ánægjulegt að heyra að menn hafa sjálfstæðar hugsjónir í stjórn KK.

Kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Vefstjóri KK

  • Guest
Gerðist ráðríkur.........
« Reply #22 on: February 21, 2005, 23:02:12 »
Sælir félagar, ég gerðist svolítið ráðríkur og skifti þræðinum því að hann var kominn út fyrir það sem við í stjórninni vorum að fiska eftir. Þeir sem vilja ræða lög og reglur KK geta gert það hér og við höldum áfram að fiska keppendur á hinn þráðinn.

Gleymdi að færa innleggið hans Grétars Jónssonar og gat svo ekki fært það eitt og sér, biðst ég afsökunar á því en hér kemur það í heild sinni. Vona að Grétar sjái ekki ástæðu til að sturta úr fötum reiði sinnar yfir mig, ég er líka mannlegur :D

"Sæll Ingó!
Það sem Agnar er að gera er að benda á lög og reglur klúbbsins sem hafa allt með kepnnishald félagsins að gera og ég hlýt að mega tjá mig um þetta hér eins og hver annar.
_________________
Kv. Grétar Jónsson
"



Kv. Nóni ráðríki

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Af reglum og lögum!
« Reply #23 on: March 08, 2005, 12:43:03 »
Halló...allóó...alló...ló...ló...ó

Hafa félagsmenn ekkert til málanna að leggja ?

Kv.
On alky racing team.
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Af reglum og lögum!
« Reply #24 on: March 08, 2005, 13:02:11 »
Ég held að það hafi nú verið rætt nóg um þetta a.m.k. síðustu 3 félagsfundi þar sem áhugasamir Klúbbsmeðlimir mæta :o
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Af reglum og lögum!
« Reply #25 on: March 08, 2005, 13:51:21 »
Þessir fimm? Það hljóta nú að vera fleirri áhugasamir en þeir.
svo eru nátúrulega einhverjir sem búa utan höfuðborgarsvæðissins og komast ekki á fund eða í kaffi til þín og eru sólgnir í fréttir.
Annars þarf ég að fara að kíkja á fund, hef ekki komist lengi.

Kv.
On alky racing team.
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Af reglum og lögum!
« Reply #26 on: March 08, 2005, 21:06:08 »
5, nei mig minni nú að það hafi verið ágætis mæting.... Farið að líða að sumri, það var nú um dagin sem að var fullt hús.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Af reglum og lögum!
« Reply #27 on: March 08, 2005, 23:40:43 »
það hefur verið sirka 10+ manns á nánast hverjum fundi frá byrjun janúar s.s. menn eru að standa sig betur á nýja árinu en því gamla.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857