Author Topic: camaro lt1 selfoss  (Read 2807 times)

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
camaro lt1 selfoss
« on: February 21, 2005, 19:08:23 »
Sælir veriði ... getur einhver hér sagt mér eitthvað um 1995 svarta camaroinn á selfossi http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=12&BILAR_ID=102363&FRAMLEIDANDI=CHEVROLET&GERD=CAMARO%20Z28%20LTI%20F1&ARGERD_FRA=1994&ARGERD_TIL=1996&VERD_FRA=1190&VERD_TIL=1790&EXCLUDE_BILAR_ID=102363  

Er þetta eigulegur gripur eða hvað ?
Endilega .. þeir sem eitthvað vita um þennan bíl koma með smá info .. væri vel þegið.

Kv.
Karl Hermann
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
camaro lt1 selfoss
« Reply #1 on: February 21, 2005, 23:22:45 »
Ég held að þetta sé bíll sem Hafsteinn Valgarðs flutti inn um 1997.

Hringdu bara í Haffa, hann ætti að vita allt um hann .
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
camaro lt1 selfoss
« Reply #2 on: February 21, 2005, 23:50:12 »
Quote from: "FLUNDRI"
Ég held að þetta sé bíll sem Hafsteinn Valgarðs flutti inn um 1997.

Hringdu bara í Haffa, hann ætti að vita allt um hann .
Hann er reyndar búinn að kynnast ýmsu mis skemmtilegu síðan greyið  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
camaro lt1 selfoss
« Reply #3 on: February 23, 2005, 00:07:11 »
já. það má segja að þessi bíll hafi reynslu :P
en allveg magnað afl í honum, þetta er F1eitthvað og buið að breyta honum slatta.. ný sprautaður núna eftir eitthvað smá óhapp sem sást varla og grjótbarning.. ábyggilega ágætis bíll þrátt fyrir það ;)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
camaro lt1 selfoss
« Reply #4 on: February 26, 2005, 22:20:25 »
Jamm .. sælir ...
Ég lét bara verða af því og keypti þennan bíl.
Hrottaleg vinnsla í honum en vantar breiðari dekk til að koma aflinu í götuna en ekki bara til að nota bílinn sem reykvél.

Hann lítur mjög vel út, hressileg skipting í honum og óhætt að segja að það megi taka á henni eftir Ljónsstaðabræðra uptekt og betrumbætingu
þar sem hlutir inní skiptinguna kostuðu um 100.000 ( meðfylgjandi nóta)

Bíllinn er nokkuð vel sprautaður og lítur mjög vel út að utan, og eftir 7 tíma dund í húddinu með uppþv.busta - olíuhreinsi og mótorplast lítur allt þar mjög vel út líka.

En það þarf að herða upp og laga nánast allt inní honum ( sæti ofl mjög fínt samt og sér ekki á leðri )

Eg held að þetta eigi eftir að verða ágætis gripur eftir smá dund og dútl.

Nú er hinsvegar spurning um að fara að búa sér til eigið login hér og fara að fylgjast með en ekki alltaf stela log og pass af litla bróðir.
Um að gera að vera með :o)

Kveðja.
Kalli
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR