Author Topic: Dodge sem þarf að bjarga frá glötun  (Read 17626 times)

Gizmo

  • Guest
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« on: February 18, 2005, 18:48:33 »
Rakst á þennan í Vökuportinu í dag á leiðinni í rif, bað þá að halda honum til hliðar ef einhver vildi kaupa hann og gera upp. Þetta er V8, 318, leðurklæddur og virðist nokkuð heillegur miðað við allt, allavega vel uppgerðarfær.

Sjálfskiptingin er talin vera biluð en vélin á að vera ágæt.

Ef einhver hefur áhuga á að fá þennan bíl fyrir eitthvað sanngjarnt þá er bara að hringja í Steinar í Vöku, 567-6860.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #1 on: February 18, 2005, 19:17:24 »
í guðana bænum hringdu og segðu þeim að pressa þennan viðbjóð með öllu
Einar Kristjánsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #2 on: February 18, 2005, 19:21:58 »
Pressan fengi meltingartruflanir af þessu :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #3 on: February 18, 2005, 21:27:40 »
hvernig er það,nú vantar mig ýmislegt einsog viftuhlíf og eitthvad drasl.. Er ekkert hægt að spjalla við þessa gaura þarna og fá að hirða eitthvað smotterí hjá þeim..?
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #4 on: February 18, 2005, 22:48:31 »
mig langar í felgur, er hægt að fá þær á slikk ?

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #5 on: February 18, 2005, 22:51:21 »
smekkur manna er mismunandi(sem betur fer)
mér fyns hann nokkuð flottur vinur minn áttan fyrir 2/3 árum
þorbjörn jónsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #6 on: February 18, 2005, 23:08:37 »
Ég man ekki betur en að þessi hafi verið með krabbamein á slæmu stigi fyrir löööngu síðan  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
sjaldgæft
« Reply #7 on: February 18, 2005, 23:11:44 »
annar hvor þessara tveggja bíla hinn blár er CMX týpa hvað sem það þíðir en var mjög lítið frammleitt af einhverjir 600/800 bílar aldrei meira en 1500 ég man ekki töluna nákvæmlega ekki þess virði að leggja á minnið en það sem mér fannst skondið við þetta var að bíllinn var sjaldgæfari en 71 340 cudan á Djúpavogi Líklega komu þessir bílar hingað vegna Auto 81 bílasýningarinnar í húsgagnahöllinni en spáið í að þessir bílar eru alveg jafn flottir/glataðir og 73 og uppúr tveggja dyra framleiðslan grand prix, le mans,cutlass,malibu,monte carlo,skylark,century,cordoba,charger,diplomat,le baron,fury,torino,montego,
cougar bara svolítið kantaðri (ala aries) en þeir flestir
Herbert Hjörleifsson

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #8 on: February 19, 2005, 12:23:01 »
sami félagi minn átti báða mirada bílana hvíta og bláa þessi blái var töluvert skemtilegri með 360 undir húddinu :mrgreen:
þorbjörn jónsson

Offline diff87

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #9 on: February 19, 2005, 18:35:13 »
vinur minn á þennan bláa nuna en hann var á runtinum í kef þegar styrið datt af og hann nelgdi beint aftan á volvo og greyið volvoinn lagðist saman ogkellan sem var inni í honum fékk vægt taugaáfall en blessaður dodge greyið er inni í skur nuna og er aðbiða eftir vara hlutum að utan

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #10 on: February 19, 2005, 18:57:30 »
þarna eru varahlutirnir handa honum, bíða í vökuportinu
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #11 on: February 20, 2005, 06:04:47 »
allt sem er ameriskt er gull sem vert er að hirða vel um.. það verður bráðlega fátt til af essum köggum.

og ekki sakar að fákurinn er leður klæddur... væri ekki verra að líða ölrúnt í flakinu
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

cecar

  • Guest
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #12 on: April 10, 2005, 19:59:02 »
Ég átti þennan, ásamt þessum Bláa, og þeir eru báðir vel uppgerðar hæfir, sérstaklega þessi blái. Svo má leingi deila um að fegurðina á þessu dóti....

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
dodge sem þarf að bjarga
« Reply #13 on: April 10, 2005, 21:37:21 »
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

cecar

  • Guest
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #14 on: April 10, 2005, 23:00:56 »
Já það má gera þá nokkuð flotta, og að mörgu leyti var ég hrifnari af þessum hvíta því að mér fannst flottara að hafa rauða leðurinnréttingu enn bláa eins og var í þeim bláa

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #15 on: April 10, 2005, 23:11:11 »
Ef einhver geðsjúklingur ætlar að kaupa þetta þá á bróðir minn smá dodge dót...   (skifting,vélar,startar og margt fleyra)
það væri kanski hægt að redda þessum sem ætlar að kaupa þessa ófallegu bifreið...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

cecar

  • Guest
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #16 on: April 10, 2005, 23:26:25 »
Það er nóg til að skrítnu fólki, mér tókst til dæmis að eiga báða bílana sem að voru til á landinu í einu, samt fynast mér þetta vera ljótir bílar. Enn ég veit samt að þetta eru mjög sjaldgæfir bílar, og mjög fáir eftir í heiminum, og mér þætti leiðinlegt að sjá þá lenda í pressunni...

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #17 on: April 11, 2005, 12:58:23 »
Kallið mig skrýtinn.
En þetta eru suddalega flottir bílar.

Ef ég hefði einhverju um það að ráða þá myndi ég bjarga þessum bíl strax.
Atli Þór Svavarsson.

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #18 on: April 11, 2005, 15:02:42 »
ég verð að seiga að ég sé eftir að hafa ekki keypt þann hvíta af þér frank.
kv,tobbi krókudíll
þorbjörn jónsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Dodge sem þarf að bjarga frá glötun
« Reply #19 on: April 12, 2005, 09:51:53 »
Ég var hjá VÖKU í gær að versla og tók þá eftir því að þessi bíll er farinn en ég spurði ekki sérstaklega eftir því hvort að hann hefði lent í pressunni.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged