Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Auto start?

<< < (2/3) > >>

Jón Þór Bjarnason:
Hvað þarf vanalega marga starfsmenn til að manna allar stöður?

Einar K. Möller:
Með núverandi búnaði er hægt að ræsa úr turninum (ég veit allaveganna ekki betur). En það er engu að síðu ræsirinn sem er ábyrgur fyrir auðri braut því það er jú hann sem sendir bílana af stað... ekki brautarstjórinn.

Einar K. Möller:
Nonni,

Það þarf:

Keppnisstjóra
Ritara/Tölvugúrúið
Brautarstjóra
Ræsi
Pittstjóra
Hlaupara (svona sendiboða til að vera með í pittinum ef þess þarf)
Skoðunarmenn (veit ekki hvað marga)
Burnoutmenn (1-2  til að sjá til þess að nóg vatna sé í Burnout-inu)

Svo þarf auðvitað staff í sjoppu, miðasölu o.sv.frv.

Nóni:

--- Quote from: "Einar K. Möller" ---Það er hægt að læra á auto start, plottið með að vera með ræsi er að þú veist aldrei hvenær ljósin fara af stað, þú átt bara að vera ready at any given time í þessu sporti... þannig var þetta skýrt út fyrir mér back in the day.
--- End quote ---


Einar, ég held að Baldur hafi verið að spyrja fyrrverandi og tilvonandi "reisera" að þessu, ekki þá sem langar bara að vera "ræsara".
Sem fyrrverandi "reiser" og vonandi áframhaldandi líst mér vel á þetta, kannski er þá auveldara að manna restina af stöðunum ef ekki þarf að vera maður á takkanum.


Ræskveðja, Nóni

1965 Chevy II:
Öryggislega séð er ekki í lagi að hafa þetta á auto en fínt að ræsa úr stjórnstöð ef það er hægt að tryggja öryggi keppanda áfram.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version