Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Auto start?

(1/3) > >>

baldur:
Hvernig líst mönnum á að fara að nota auto start? Þetta er sumsé búnaður sem að ræsir sjálfkrafa  nokkrum sekúndum eftir að annar keppandinn er búinn að stage'a og "tower ready". Stærsti kosturinn við þetta er að það sparar einn brautarstarfsmann, þarf ekki að hafa ræsi sem stendur á milli bílanna og ýtir á takka. Eini hængurinn á þessu er að menn verða að viðhafa "courtesy staging", sumsé að annar keppandinn má ekki stage'a fyrr en hinn er kominn í pre-stage.

Einar K. Möller:
Það er hægt að læra á auto start, plottið með að vera með ræsi er að þú veist aldrei hvenær ljósin fara af stað, þú átt bara að vera ready at any given time í þessu sporti... þannig var þetta skýrt út fyrir mér back in the day.

baldur:
En að gera auto start með random tíma? Eða láta stjórnstöð bara ræsa í stað þess að það þurfi maður að standa á miðri braut til þess að ýta á takkann?

Einar K. Möller:
Hlutverk ræsis er ekki bara að standa og ýta á takka. Það er hann sem ber ábyrgð á að brautin sé auð o.sv.frv.... þeir nota ennþa´ræsi hjá NHRA sem ræsir 8000hp Top Fuel græjur t.d... afhverju skildi það vera  :D

baldur:
Já þetta er bara svona pæling. Væri amk sniðugt ef það væri hægt að ræsa úr turninum svona ef því er að skipta. Ekki alltaf sem gengur vel að fylla allar stöður á brautinni.
Ég hélt það væri hlutverk brautarstjóra að sjá til þess að brautin sé auð og svoleiðs.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version