Author Topic: Smáhjálp varðandi Ford  (Read 7477 times)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« on: February 15, 2005, 09:02:07 »
Ég er að vesenast með 2.9 Ford í Bronco... málið er það að ég þarf að skipta um vél og er að leita að annarri ef einhver á vél þá má hann endilega láta mig vita....
og ef ég ætla að setja stærri vél verður þá ekki eitthvað rafmagnsvesen? Verða ekki einhver vandræði með innspýtingarheilann eða eitthvað?  :roll:
Endilega segið mér eitthvað um þetta ef þið vitið eitthvað...
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Ingi Turbo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« Reply #1 on: February 15, 2005, 15:34:36 »
Hvaða bronco ertu með? setja bara blöndungsvél í þetta og vera að mestu leiti laus við þetta rafmagnsdrasl
1g talon tsi

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« Reply #2 on: February 15, 2005, 16:15:10 »
Eitthver vinur Þrastar hér í bænum er að selja Blazer með 2.8 vél, líklega með innspýtingu samt, en getur kannski keypt vélina bara

Og svo eru partasölurnar góðu :D
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« Reply #3 on: February 15, 2005, 16:24:26 »
og svo á Halli í Dilksnesi 302 blöndungs Ford, mest allt er á vélinni, ef þér langar í eitthvað stærra :lol:

Getur prufað að tala við hann, en hann á ekki skiptingu held ég
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Blaze

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Blazer
« Reply #4 on: February 15, 2005, 16:40:38 »
Quote
Eitthver vinur Þrastar hér í bænum er að selja Blazer með 2.8 vél, líklega með innspýtingu samt, en getur kannski keypt vélina bara


Hvað er verðið?

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« Reply #5 on: February 15, 2005, 18:38:27 »
100 þúsund minnir mig, þetta er 89 árgerðin með digital mælaborði, gæti samt verið að gaurinn sé búinn að selja
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
vél
« Reply #6 on: February 15, 2005, 21:35:26 »
Sælir
2,9 og 4,0 ford eru sama blokkin og að mér skilst á allt að passa,getur tekið innvolsið úr 4,0 og sett það í hina blokkina (2.9) þá eru þér allir vegir færir :)  þ.e.a.s. ef 4,0 passar ekki bara með innspýtingu og öllu, þekki það mál ekki nægjanlega vel til að fullyrða neitt. K.v TONI

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« Reply #7 on: February 16, 2005, 09:34:25 »
Takk fyrir það Toni þetta gæti komið sér vel að vita þetta!  :wink:  heldurðu að það gæti verið að 4.0 passi beint í án þess að það verði eitthvað vesen?? Veit einhver það nógu vel?

Villi ég ætla ekki að setja 302 og ef ég ætlaði að setja svoleiðis í þá myndi ég bara gera upp 302 vélina mína og skella henni í  :wink: og ég vissi af þessum blazer ég held að hann vilji ekki selja vélina held að hann vilji selja allan bílinn hann er víst góður....

Blaze þetta er original ´89 og hann á að fara á 100 ég get reddað símanum hjá gaurnum ef þú vilt!

En ef einhver getur frætt mig betur um 2.9 og 4.0 eins og Toni var að tala um þá er það flott! Mig langar aðallega að vita hvort hún passi beint og ef hún passar ekki beint þá langar mig að vita hvað þarf að gera til að hún passi!
Takk fyrir!  :D
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Blaze

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Blazer
« Reply #8 on: February 16, 2005, 11:52:08 »
Nei þetta er alltí lagi. Held ég klári bara að gera minn reddí áður en ég kaupi mér annan.
Fátækur skólastrákur skiluru.

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« Reply #9 on: February 16, 2005, 11:52:48 »
hehe já sama hér....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« Reply #10 on: February 16, 2005, 14:36:28 »
en hvað segiði piltar haldiði að 4.0 passi beint í þar sem fyrir var 2.9 án þess að það verði eitthvað vesen að ráði?
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Blaze

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
4.0
« Reply #11 on: February 16, 2005, 23:29:15 »
ég veit um einn sem gerði þetta við bronco 2 setti 4.0 úr explorer held ég.  ég skal reyna að veiða eithvað uppúr honum.

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« Reply #12 on: February 17, 2005, 08:52:06 »
endilega gerðu það! það væri yndislegt að vita hvort þetta gengur upp! Þakka þér kærlega fyrir!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Blaze

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
4.0 í BroncoII
« Reply #13 on: February 17, 2005, 09:27:00 »
Hann sagði kallinn að það sé tiltölulega lítið mál að koma vélinni fyrir en aðal vesenið var rafkerfið þú verður náttúrulega að fá tölvuna með vélinni og svo skipti hann út held ég öllu rafkerfinu.

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« Reply #14 on: February 17, 2005, 11:07:21 »
já þá held ég að ég nenni varla að gera þetta ég held ég nenni ekki að fara að skipta um allt rafkerfi það hefði verið í lagi ef það hefði bara verið talvan....en allt rafkerfi nenni ég varla að skipta um  :)
Takk kærlega samt fyrir þetta þá veit ég það! Það hefði verið meira klúðrið að fara að kaupa vél og tölvu og skella því í og ekkert hefði virkað þá hefði maður þurft að skipta um rafkerfi og maður hefði nennt því og þá hefði allt verið til einskis!  :wink:
Takk fyrir!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
vél
« Reply #15 on: February 17, 2005, 16:43:45 »
Sælir
Ættir held ég að getað notað 4.0 blokkina og sett innspýtinguna kveikjuna og allt draslið að 2.9 á hana, svo er lag að kanna hvort sprengirýmið í 2,9 heddunum sé ekki minna en í 4,0, svona til að hækka þjöppuna :)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« Reply #16 on: February 17, 2005, 17:04:17 »
Já það gæti verið sniðugt! Ertu ekki að meina að taka heddið, innspýtinguna og kveikjuna af 2.9 vélinni og setja það á 4.0? og þá ætti allt að virka? mér skilst að sprengirýmið sé minna í 2.9 já hehe! og þá þarf ekkert að gera neitt annað er það nokkuð? bara hedd, innspýting og kveikja og málið er leyst eða hvað?  :roll:
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
vél
« Reply #17 on: February 17, 2005, 19:21:15 »
Sælir
Það ætti að duga, 4,0 er smilldar mótor, þetta er kríli með slatta rúmtaki en kannski ekki sá best, svo ef þetta virka ekki þá er það bara að skella túrbínu á kvikindið, það hlítur að vera hægt að finna hvaða sprengirými er í  heddunum á 2.9 og 4,0 á netinu. Svo er bara að hefjast handa.

P.s Júddi seldi manni 4,0 vél til að gera þetta, hann gæti vitað ögn meira um málið.

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« Reply #18 on: February 17, 2005, 20:19:38 »
Ég á 4.0L mótor.
Það er farinnn heddpakkning, annars í fínu lagi
ég keyrði bílinn inn og reif vélina úr.

Ekkert rafkerfi eða heili fylgir.

Kr.50.000

694-3035
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Smáhjálp varðandi Ford
« Reply #19 on: February 17, 2005, 21:38:03 »
Sælir strákar og takk fyrir!  :D

Toni takk fyrir þá er bara að redda sér góðri 4.0 vél og hefjast handa ég þakka þér fyrir allar upplýsingarnar varðandi þetta! Það var yndislegt að fá að vita þetta!

FLUNDRI hvað er þessi vél mikið keyrð? ég er að spá í að skella mér á hana jafnvel....  :wink:
Ef að öl er böl þá er sandur möl!