Kvartmílan > Almennt Spjall

Félagsgjald

<< < (3/4) > >>

Nóni:
Já félagar, það er ekki einleikið að vera í Kvartmíluklúbbnum, vissulega er það rétt að KK mætti hringja í símaskrána (minn fletti því einmitt upp þar) og öppdeita, ég gæti til dæmis tekið það að mér sem ritari klúbbsins. Mér finnst nú ekki skifta höfuðmáli að fara eftir númerinu þar sem maður á auðvitað að vita hvar klúbburinn sinn er. Til hamigju Gísli og vertu velkominn í klúbbinn, það var gott hjá þér að finna þetta.


Kv. Nóni

JHP:
Það sést bara greinilega hverjir mæta á fundi og hverjir ekki  :lol:

1965 Chevy II:
Þetta er réttur reikningur: 1111-26-11199 kt 6609901199
Helgi Már og Daníel ykkar félagsgjöld eru kominn á réttann reikning.

Svenni Turbo:
Frikki minn þú verður víst að færa félagsgjaldið mitt líka, var loksins að drullast til að skrá mig í klúbbinn og lagði inn á reiknings númerið sem fylgdi umsókninni en rak svo augun í þennan þráð :oops:

Harry þór:
Nýtt ár og þá er að borga félagsgjöldin,hvernig væri nú að nýta sér tæknina og láta bankan senda út seðil og menn geta þá látið hann fylgja með í heimilisbókhaldinu.
Frikki stóð sig allveg frábærlega í fyrra og ég held að það hljóti vera til skrá með réttum heimiliföngum og kennitölum núna.
Ef ekki þá er að byrja núna og skrá heimilisfang og kennitölu meðlims.

Ég er meðlimur í fleiri klúbbum og allir senda þeir út seðil sem ég greiði.
Ég held að þetta sé miklu áhrifaríkara kerfi þó ekki sé talað um tímasparnað sem af þessu hlýst.

Það þarf líka að sjást hverjir eru búnir að borga árgjaldið.

kveðja harry Þór

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version