Author Topic: Ljós fyrir tímana....  (Read 4669 times)

Offline RA

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Ljós fyrir tímana....
« on: February 13, 2005, 23:46:25 »
Sælt veri fólkið.....

Ég er kvartmílu unnandi af líf og sál og ég var að spá hvort ekki yrðu sett upp ljós í enda brautrinnar fyrir tímana....

Ég veit að það hefur sennilega strandað á peningum en þetta hlítur að hafa komið til umræðu ........ Hvernig standa þessi mál hjá klúbbnum..... :wink:


Með kveðju GuðmundurFS

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Ljós fyrir tímana....
« Reply #1 on: February 14, 2005, 00:04:03 »
var einmitt að spá í þessu, held það sé bara lack of money einsog þú segir, og meðað við það sem ég hef lesið hérna er eitthvað erfitt að fá fólk til að taka þátt í starfinu  :roll:

Vefstjóri KK

  • Guest
500.000.-
« Reply #2 on: February 14, 2005, 08:40:57 »
500.000.-
Ég held að þetta sé upphæðin sem þarf til að landa þessu!
Buddan er tóm. Það er rétt að það er erfitt að fá menn til að starfa fyrir félagið en við lifum í voninni um breytta tíma. Við flytjum félagsheimilið upp á braut og gerum stóra hluti í sumar.
stigurh

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Ljós fyrir tímana....
« Reply #3 on: February 14, 2005, 16:18:25 »
svo er náttúrulega þegar menn fá enga styrki frá þessu skítapakki sem kallast alþingi sem borgar sér margar millur í laun eftir laun og nefndarlaun  ... þá er erfitt að fjármagna þetta, en í staðinn skulum við fjármagna eitthvað asnalegt einsog listasöfn  :roll:  ....

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Ljós fyrir tímana....
« Reply #4 on: February 14, 2005, 16:24:15 »
Ef við bara fengjum smá brot af öllum milljörðunum sem er eytt í þennan helvítis fótbolta, þá værum við í góðum málum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline RA

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Re: 500.000.-
« Reply #5 on: February 14, 2005, 23:34:53 »
Quote from: "Vefstjóri KK"
500.000.-
Ég held að þetta sé upphæðin sem þarf til að landa þessu!
Buddan er tóm. Það er rétt að það er erfitt að fá menn til að starfa fyrir félagið en við lifum í voninni um breytta tíma. Við flytjum félagsheimilið upp á braut og gerum stóra hluti í sumar.
stigurh


Hvaða stóra hluti....... :arrow: .........?


Með kveðju GuðmundurFS

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Ljós fyrir tímana....
« Reply #6 on: February 14, 2005, 23:52:04 »
spurning um að stofna stjórnmálaflokk og fara í sérframboð?
 8)

kæmumst alveg örugglega í ríkisstjórn  :wink:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Ljós fyrir tímana....
« Reply #7 on: February 16, 2005, 12:30:54 »
ég skal glaður borga 1000 í stað 500 á föstudagsæfingunumm, ef þið hækkið verðið þá ætti aðeins að þingjast í budduni, ég held að það verði ekki margir sem verið óánægðir ef þið hækkið gjaldið, Við erum nú að styrkja gott málefni er það ekki  :D
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline Gruber

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Ljós fyrir tímana....
« Reply #8 on: February 16, 2005, 19:40:34 »
hvernig er það, er ekki stefnt að því að vera með sýningu um páskana? og án þess að ég hafi nokkra hugmynd um fjárhagsáætlun klúbbsins, þá væri kannski réttast að láta ágóðan af sýningunni renna í ný ljós? bara hugmynd!  :idea:
Stefán Þ.
Econoline ´82
Toyota CoRolla 2000

Vefstjóri KK

  • Guest
Money money money
« Reply #9 on: February 17, 2005, 07:55:53 »
Kæru félagar
Klúbburinn mun láta ágóðan af sýningu renna í útistandandi skuldir fyrst og fremst. Malbiksframkvæmdir eru dýrar! Klúbburinn flytur upp á braut og það er ekki fríkeypis að flytja, við munum standsetja áhorfendastæði og eitthvað reyna að snyrta í kringum okkur. Þetta mun vera fljótlesið en þetta eru STÓRAR framkvæmdir.
stigurh

Offline RA

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Re: Money money money
« Reply #10 on: February 17, 2005, 23:23:19 »
Quote from: "Vefstjóri KK"
Kæru félagar
Klúbburinn mun láta ágóðan af sýningu renna í útistandandi skuldir fyrst og fremst. Malbiksframkvæmdir eru dýrar! Klúbburinn flytur upp á braut og það er ekki fríkeypis að flytja, við munum standsetja áhorfendastæði og eitthvað reyna að snyrta í kringum okkur. Þetta mun vera fljótlesið en þetta eru STÓRAR framkvæmdir.
stigurh


rrrrrrrespeckt........... 8)


Með kveðju GuðmundurFS

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Ljós fyrir tímana....
« Reply #11 on: February 22, 2005, 12:55:51 »
Hvernig væri að tala við bankana um styrk,eiga nóga peninga og eru alltaf að styrkja eitthvað?Fá kanski að vera með Logoið sitt á töflunni?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Hugmynd
« Reply #12 on: February 22, 2005, 19:56:36 »
Sæli
Þar sem ég er ekki félagi ætti ég vart að vera að skipta mér af starfi klúbbsins en ég er með eina hugmynd. Ef þessi skilti kosta ekki nema 500.000 á er spurning um að senda einn vel þrifinn og greiddann, vel máli farinn upp í t.d KB banka, tala við markaðsdeildina sem eyðir helling í auglýsingar um þessar mundir og sjá hvort þeir vilji fjármagna ljósakaupin gegn þvi að eiga staurana og ljósin til auglýsinga t.d næstu 5 árin, svo yrðu þau alfarið ykkar. Annars eru fleiri sem auglýsa grimmt og má leita til þeirra alveg eins og ef það má ekki selja auglýsingar á skilti sem allir horfa á þá er ill mögulegt að selja auglýsingar fyrir klúbbinn. Kv. TONI

Offline RA

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Ljós fyrir tímana....
« Reply #13 on: February 22, 2005, 20:24:25 »
Sammála...................... 8)


Með kveðju GuðmundurFS