Já félagar, það er ekki einleikið að vera í Kvartmíluklúbbnum, vissulega er það rétt að KK mætti hringja í símaskrána (minn fletti því einmitt upp þar) og öppdeita, ég gæti til dæmis tekið það að mér sem ritari klúbbsins. Mér finnst nú ekki skifta höfuðmáli að fara eftir númerinu þar sem maður á auðvitað að vita hvar klúbburinn sinn er. Til hamigju Gísli og vertu velkominn í klúbbinn, það var gott hjá þér að finna þetta.
Kv. Nóni