Kvartmílan > Almennt Spjall
Ljós fyrir tímana....
RA:
--- Quote from: "Vefstjóri KK" ---Kæru félagar
Klúbburinn mun láta ágóðan af sýningu renna í útistandandi skuldir fyrst og fremst. Malbiksframkvæmdir eru dýrar! Klúbburinn flytur upp á braut og það er ekki fríkeypis að flytja, við munum standsetja áhorfendastæði og eitthvað reyna að snyrta í kringum okkur. Þetta mun vera fljótlesið en þetta eru STÓRAR framkvæmdir.
stigurh
--- End quote ---
rrrrrrrespeckt........... 8)
Heddportun:
Hvernig væri að tala við bankana um styrk,eiga nóga peninga og eru alltaf að styrkja eitthvað?Fá kanski að vera með Logoið sitt á töflunni?
TONI:
Sæli
Þar sem ég er ekki félagi ætti ég vart að vera að skipta mér af starfi klúbbsins en ég er með eina hugmynd. Ef þessi skilti kosta ekki nema 500.000 á er spurning um að senda einn vel þrifinn og greiddann, vel máli farinn upp í t.d KB banka, tala við markaðsdeildina sem eyðir helling í auglýsingar um þessar mundir og sjá hvort þeir vilji fjármagna ljósakaupin gegn þvi að eiga staurana og ljósin til auglýsinga t.d næstu 5 árin, svo yrðu þau alfarið ykkar. Annars eru fleiri sem auglýsa grimmt og má leita til þeirra alveg eins og ef það má ekki selja auglýsingar á skilti sem allir horfa á þá er ill mögulegt að selja auglýsingar fyrir klúbbinn. Kv. TONI
RA:
Sammála...................... 8)
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version