Author Topic: 3gen eigendur?  (Read 6615 times)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
3gen eigendur?
« on: February 13, 2005, 21:42:42 »
jæja 3gen eigendur!
hvernig lýst ykkur á það að finna okkur tíma og hittast einhverstaðar með góðum fyrirvara ;)
væri gaman að reyna safna saman sem flestum af þessum 3gen bílum hérna saman og taka nokkrar myndir svona uppúr vorinu :)
og þá kannski prufa að gera okkar eigin klúbb fyrir vikið með öllum pakkanum spjalli og fleyru..
það eru nú margir 3gen birdar transar og cammar á götuni og einhverstar að býða sumarsins :D
væri svosem ekkert það vitlaust að gera þá bara klúbb fyrir Firebird Trans am og Camaro all gen?
þetta er allavegana hugmynd sem mætti vinna í að framkvæma.. hvað finnst ykkur um málið ? :)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #1 on: February 13, 2005, 22:15:19 »
ekkert flottara en mass burnout pic!! :)
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #2 on: February 13, 2005, 22:40:05 »
Væri alveg til í 3rd gen hitting þegar bíllinn er klár, en það verður vonandi með vorinu  8)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #3 on: February 13, 2005, 23:06:14 »
má vera á c4 vettu ef maður er mikill 3rdgen fan..? :)
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #4 on: February 13, 2005, 23:27:57 »
eða bara 1g-3gen ?
væri gaman ða kíkja á svona

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
3gen eigendur?
« Reply #5 on: February 13, 2005, 23:38:26 »
kynslóð bílana þurfa kannski ekki að skipta máli.. bara svona helstu sportbílar gm :P þá t,d Firebird og Trans Am frá Pontiac svo Corvettur og Camaro frá Chevrolet ... það væri ekkert svo vitlaust :D
1 til 4 gen?
en það væri geðveikt ef 3gen mennirnir kæmu saman í eina hittingu :D
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #6 on: February 13, 2005, 23:42:34 »
yup, láttu þetta gerast :)

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #7 on: February 14, 2005, 00:22:40 »
já mér lýst vel á þetta.... vona bara að marr nái að klára kaggann fyrir vorið...
"The weak will perish"

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #8 on: February 14, 2005, 00:45:49 »
lýst vel á klúbbinn. væri bara glæst að stofna svoleiðis.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
3gen eigendur?
« Reply #9 on: February 14, 2005, 19:09:08 »
já það væri geðveikt gaman að gera klúbb. en þá þyrfti maður að koma upp síðu með spjali og öllum pakkanum.. þekkir einhver hérna einhvern sem gæti hostað heilum server? :)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #10 on: February 14, 2005, 22:01:18 »
hmm, prufaðu www.power.is en það þarf að borga, eða www.lanparty.is sem er ókeypis...

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #11 on: February 15, 2005, 00:00:54 »
Lýst vel á það.. hvað með að vera með alla GM muscle línuna :?  :o  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
3gen eigendur?
« Reply #12 on: February 16, 2005, 07:59:46 »
Quote from: "Kiddi"
Lýst vel á það.. hvað með að vera með alla GM muscle línuna :?  :o  :lol:

EKKEEEERT VERRA 8)
:P
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
3gen eigendur?
« Reply #13 on: February 16, 2005, 13:15:29 »
og svona til gamans að geta, þá fær trans aminn vonandi 06miða í lok febrúar eða um miðjan mars :)
þarf að raða honum saman að inna og hjólastilla hann :D og hnoða smá í toppinn á honum að innan, þá er hann í 100% ásikomu lagi rétt eins og hafi verið að koma af færibandinu :D
og þá :D er spurning um henda upp server spjalli og öllum pakkanum :D

hvað segiði? Gm all kinds klúbb? :D
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #14 on: February 19, 2005, 01:51:10 »
hvað er að f rétta f þessari bólu ?

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
3gen eigendur?
« Reply #15 on: February 19, 2005, 16:51:58 »
bóluni á enninu á mér eða transanum?
ég spreingdi þessa á mér í gær en hun virðist vera koma aftur :( en transinn kemur fljótlega aftur :D
allt gott að frétta af honum :P
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #16 on: February 19, 2005, 19:17:43 »
:) , meina nú þessum "klúbbi"

Offline xbb

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #17 on: February 20, 2005, 00:52:07 »
ég mæti á z28 1980" ef það er einhver áhugi hjá fólki allmennt að kíkja á svoleiðis græjur þó hann sé nú reyndar 2gen?
kominn út að leika

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
3gen eigendur?
« Reply #18 on: February 20, 2005, 14:44:45 »
1gen 2gen 3gen 4gen = All genz :D
en hérna.. það virðist vera einhver enþá sniðugari og er að láta bara GM klúbb af stað :D
kannski maður joina hann bara :D
og þá gleyma vitleisuni í mér? :P
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
3gen eigendur?
« Reply #19 on: February 21, 2005, 19:02:12 »
hehe fannar fyrst talaðiru um 3gen klúbb, svo all gen klúbb, og á endanum all gm klúbb...  hvar endar þetta, bílaklúbbur, inntöku skilyrði að þú eigir bifreið...
Einar Kristjánsson