Author Topic: blöndungar  (Read 3981 times)

Offline Jói

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
blöndungar
« on: February 13, 2005, 19:07:22 »
ætla að spyrja aðeins ráða þar sem ég veit ekkert um blöndunga,
veit einhver hvort myndi henta betur í jeppa á chevy 350cc ótjúnnaða.
4hólfa 750 Holley street compblabla eitthvað man það ekki alveg
eða 4hólfa Quadrajet 750,

hef verið sagt að Holley blöndungurinn sé skemmtilegri á sléttri götunni en hann muni alltaf svelta 2 hólf í brekkum og hliðarhalla, og þar með ekki henta vel í jeppa,
veit einhver hvort það sé eitthvað til í því??
 :)
Jóhann Ó.  
s:869-5891

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
blöndungar
« Reply #1 on: February 13, 2005, 19:59:35 »
Ég skal ekkert segja um þessa fullyrðingu um að holley virki bara á jafnsléttu en þeir hafa dugað vel í torfærunni í um það bil 20 ár, og ekki eru þeir alltaf á jafnsléttu.

Eina sem þarf að gera er að setja slöngu á milli öndunarstútanna tveggja sem koma upp við hvert hólf, gott ráð er að gera gat á slönguna fyrir skrúfteininum sem maður notar til að festa lokið með, ef það gat er hæfilega þétt um teininn þá rennur á milli hólfana í staðinn fyrir að fara út um allt en gufur ná samt að sleppa út þegar þrýstingur byggist upp
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
blöndungar
« Reply #2 on: February 14, 2005, 23:24:06 »
Sæll Jói,  en hefur þér ekki dottið í hug að nota beina innspýtingu, hefur reynst vel í torfærunni.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
blöndungar
« Reply #3 on: February 14, 2005, 23:30:11 »
Mín reynsla af quadrajet í jeppa er amk sú að maður kemur á bullandi siglingu með allt í hvínandi botni og stefnir upp langa bratta brekku, svo smám saman dregur af bílnum þangað til maður er næstum því kominn upp og þá sótar vélin eins og dísel og drepur svo á sér. Þá þarf að bakka alla leið niður og reyna aftur.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
blöndungar
« Reply #4 on: February 14, 2005, 23:32:29 »
Reyndar framleiðir Holley einhvern "off road" blöndung sem á að vera betri í allskonar halla. Ég bara kann ekkert á blöndunga, snerti þá ekki nema bara í þeim tilgangi að rífa þá úr til þess að koma innspýtingu fyrir.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
blöndungar
« Reply #5 on: February 15, 2005, 00:31:35 »
Við værum allir með innspýtingar ef að það væri aðeins ódýrara að skifta yfir úr blöndung, þá er ég ekki að tala um TBI heldur EFI...

Svo að vel eigi að fara og þú villt bókstaflega að bíllinn þinn eigi að malla á hvolfi þá er best að kaupa sér sérútbúinn blöndung fyrir "offroad"...... Það eru svo margir þættir sem þarf að breyta frá Std. Holley t.d. það eru aðrar blokkir, búið að færa flotin til, lengingar fyrir "jettana", Viton þéttingar og áfram mætti telja...

Mæli með Holley 770 CFM Truck Avenger týpunni...
 
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
blöndungar
« Reply #6 on: February 15, 2005, 08:42:35 »
Hvernig millihedd ert þú með? Ég held að Quadrajet (lítil fremri hólf, stór aftari hólf) sé 650. Ég er með Holley spread bore (model 4175)  650 cfm á 327 chevy í willys cj 5 sem kemur mjög vel út. Hef ekki prófað Quadrajet í jeppa svo ég veit ekki með hann í brekkum. Hef líka verið með spread bore-inn í 2,5 tonna jeppa með 428 pontiac vél án nokkura vandræða.
kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
blöndungar
« Reply #7 on: February 15, 2005, 16:19:34 »
En er viðkomandi ekki bara að tala um venjulegann fjallabíl?
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
blöndungar
« Reply #8 on: February 15, 2005, 17:34:23 »
Ég hef verið með edelbrock-skan Quatrajet (þetta er sama dótið) 750 cfm. á 350 sbc í Blazer K5.  Hann hefur alltaf virkað vel og bara virkilega skemmtilegur tor.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
blöndungar
« Reply #9 on: February 15, 2005, 18:07:02 »
hann er með cj7 willys með 350.. og hann er ekki á leið í torfæruna :roll:
hann er búinn að vera í veseni með blöndunginn hjá sér og var að spyrja ykkur hvort blöndungurinn væri betri.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Jói

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
blöndungar
« Reply #10 on: February 15, 2005, 20:37:53 »
þakka  þær upplýsingar sem komið hafa, þær nýtast vel  :)
þetta er Jeep CJ7 sem er verið að klára eftir uppgerð og á bara að vera hálfgert leikfang en einnig hæfur til að fara í hvaða fjallaferð sem er,

bara búinn að vera með smá blöndungs vandamál á honum og er að vinna í því og spurði þar með hér,
var með holleyinn á honum en var að setja quatdrajetinn á en ekki búinn að prufa hann,
svo er bara stefnan á að setja LT1 í þegar tími og peningar verða til staðar á sama tíma  :wink:
Jóhann Ó.  
s:869-5891

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
blöndungar
« Reply #11 on: February 24, 2005, 21:50:54 »
settu bara predda þeir svelta aldrei og virka svipað og innspýting en gallin er að það er erfitt að láta hann ganga á lærri snúningi en 1500 vegna þess að það vantar alveg að hafa stöðuga úðan. en hann er skemmtilegur uppá snerpuna vegna þess að það þarf ekki að bíða eftir að hann dragi bensínið í gegnum sig heldur spítir hann því jafnóðum líkt og innspíting. það er bara leiðinlegt sð stilla hann svakalega fínar stillingar í honum. bara hugmynd ;-)
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)