Jæja, er að huga að pústi, varað hugsa um flowmaster, planið var að kaupa flowmaster kút/a og láta kokka upp afganginn hérna heima, þar sem flowmaster framleiðir ekki kerfi fyrir caprice, hvar væri best að láta gera það hérna heima ? og síðan mæltu þeir með H pipe fyrir dual exhaust, er það standard þegar þetta er sett upp, og þarf ég 1 kút eða tvo ?
EDIT: hafði planað að láta rörin koma út rétt fyrir framan aftur dekkinn og snúa örlítið niður.... með skemmtilegum króm stút og sennilega hafa flækjur við vélina ....
takk fyrir