Author Topic: Varúð! Þráður um KVARTMÍLU  (Read 5192 times)

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« on: January 20, 2005, 21:12:36 »
Jæja hvernig væri nú að koma með góðar uppskriftir af sbc 350 fyrir street/strip sem gæti notað 98okt. Er að hugsa um að geta haft hann nothæfann á götunni enn það má samt vera smá trunntu gangur í honum, það er bara töff!  Þarf að þola nítró, þannig að stimplar og knastás þurfa að vera í þeim dúr. Það væri gaman að fá einhverjar uppskriftir hvað er að virka best saman.  Markmiðið er að hafa mótorinn ca.450-500 hestöfl.  Endilega að taka líka með í reikninginn hvaða converter(hvaða stall), drifhlutföll og blöndung er best að hafa með þessu.  Þetta verður í Camaro´70.

Kveðja Danni.
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
How to Build Max Performance Chevy Small Blocks on a Budget
« Reply #1 on: January 20, 2005, 23:22:05 »
How to Build Max Performance Chevy Small Blocks on a Budget

http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/1884089348/qid=1106263550/sr=8-4/ref=pd_ka_1/102-2928043-1906543?v=glance&s=books&n=507846

tékkaðu á þessari bók, þarna eru dæmi um allskonar set up á smallblock, val á stimplum, knasti, heddum osf.  vinnsla á heddum og blokk, hvaða milli hedd hentar osf, dyno kúrfur sýndar miðað við mismunandi uppsetningu og meira og meira...  splæsti mér á þessa bók og sé ekki eftir því, alger snilld.    ... eini gallinn er samt að það er ekkert talað um 327sbc :cry:

- Einar AK
Einar Kristjánsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« Reply #2 on: January 20, 2005, 23:23:16 »
Skemmtilegur póstur... en hmmm Frikki afhverju ekki að nota LT1 vél með innspýtingu og Optispark kveikjukerfi og vera með þjöppunarhlutfall um 11 (miðað við álhedd).... Aðeins heitari ás (vökva roller)
Portuð orginal hedd (af LT1)........ Lágan gír og vera með T56 6 gíra í gólfi :shock:  :o  væri mjög töff í 2nd gen. Camaro.  

Bara mínir 2 aurar :wink:
Kiddi.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« Reply #3 on: January 20, 2005, 23:26:28 »
uuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuu..... .... hvar er pósturinn hans Frikka ?? hann bara hvarf!
Einar Kristjánsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« Reply #4 on: January 20, 2005, 23:34:09 »
helvítis,ég eyddi póstinum :? LT1 segirðu,það þyrfti nú að eiga vel við hana til að ná 500 úr henni en þetta er nú það sem ég hafði hugsað mér á sínum tíma nema með LS1 og auto,skipta um stimpla og gasa helvítið.
Annars þarf slatta vinnu við að planta henni þarna niður meðal annars taka úr  grindinni fyrir pönnuna.
En snilldar kombo að fá ls1/lt1 í svona vagn.
Veit um eina LS1 2002 model ekinn 26þús mílur með tranny lúmmi og öllu á 4500 dali. 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« Reply #5 on: January 20, 2005, 23:37:54 »
bara t-56 einn og sér lámark 1300 dolls á ebay
Einar Kristjánsson

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« Reply #6 on: January 20, 2005, 23:56:15 »
Þetta eru góðar hugmyndir hjá ykkur en mig langar að sleppa við alla þessa víraflækju sem fylgir þessum LT1/LS1  :roll:
Fínt að hafa örfáa víra og gamla góða klósettið!

Ég var heppinn og náði að lesa póstinn frá Frikka og leist vel á, en hvernig eru þessi Edelbrock RPM hedd að koma út?
það er allveg hlægilegt verð á þeim, í kringum $500!!
Það er að vísu verðið á einu heddi þannig að þetta gerir $1000.
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« Reply #7 on: January 21, 2005, 08:34:55 »
Gott að þú sást hann allavega,EDL Perf RPM er fínt dót á götubíl,þú getur séð á síðunni þeirra hvað 350 gerir með rpm pakkanum,hedd,millihedd,knastur ofl.
Það er kannski eitthvað sem þú hefðir áhuga á og er hagstætt,en ég persónulega myndi taka AFR heddin svona upp á seinni tíma ef maður myndi tjúna meira best væri að fá sér 18° hedd.
Stæðsti plúsinn við LS1 er eyðslan,sama og engin og massíft throttle response.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
500 Hestar
« Reply #8 on: January 21, 2005, 15:25:17 »
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« Reply #9 on: January 21, 2005, 17:48:35 »
Svo er hér smá rjómi 472cid Smallari:
http://www.shafiroff.com/472_675_engine.asp

Ath að nú bjóða þeir 24000miles 2year warranty...sem er gott.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« Reply #10 on: January 21, 2005, 21:11:04 »
Frikki ekki eyddiru mínum líka ?
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« Reply #12 on: January 21, 2005, 21:36:38 »
Já þetta eru geggjaðir mótorar en fulldýrir þar sem maður er nú að gera allan bílinn upp líka!  Hafði hugsað mér að eyða ekki meir en ca.300þús. í þessari lotu í mótorinn.  

Er að muna miklu hvort heddin séu með ventlana í 23° eða 18°?

Þetta er spurning hvað sé skynsamlegast að byrja á að gera fyrir mótorinn (á meira segja eftir að ath. hvort þetta sé 4bolta blokk sem að er í bílnum), eða hvort maður ætti hreinlega að kaupa 383 shortblock og koma sér upp almennilegum mótor í rólegheitum svona eins og fjárhagurinn leyfir....

það er kannski bara sniðugt að kaupa góð hedd, rúllu ás og arma svona til að byrja með og vera bara með 350 og smella nítrói á drusluna!!

Hmmm... er ekki lottó á morgunn??
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
500 Hestar
« Reply #13 on: January 21, 2005, 22:53:31 »
Hiiiiimmmmmmmmmmmmmm
Í upphafi skal endin skoða,fyrsta Móses bók eða þannig.  :shock:

kv.Gísli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Small block
« Reply #14 on: January 24, 2005, 19:40:43 »
Sæll Danni ég hef nú altaf verið með small block i Camaronum hjá mér og gengið ágætlega.Heddinn eru númer 1.2.3 ef þetta á að gera eitthvað.Ég var með Edelbrock RPM hedd mildan rúllu ás og 9.5 í þjöppu og fór 12.34 á 118 mílum á Camaronum.Nú er þetta allt öðrvísi mikið meiri þjappa og frábær hedd.Þergar ég sm´ðaði síðustu vél þá skoðaði ég rosa vel flestar gerðir hedda þar ´´a meðal AFR og leist ekkert á þau svo voru margir véla kallar úti sem sögðu mér að nota allt annað.23 eða18 23 ef þú ert að spá í kostnaði 18 ef þú ert að spá í poweri.Þetta með 2og 4 bolta erekkert atriði í ekki fleiri hestöfl blokkin hjá mér er 2 bolta.Ef þú ert að spá í auka cid farðu þá strax í 400 ekki villast í 383.Vona að þetta hjápi kveðja Árni Már Kjartansson.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« Reply #15 on: January 24, 2005, 22:01:23 »
Takk fyrir gott innlegg Árni, ég er einmitt búinn að hugsa mikið um þetta 383 og 400 dæmi. Það er ekki spurning að 400 mótorinn er málið í small blokkinni, en þá þarf ég að kaupa allann pakkann þ.e.a.s. blokkina líka, ásamt öllu sem því fylgir. Er þá ekki málið að fara bara alla leið og fá sér big blokk og ekkert vesen!   Það er orðinn það lítill verðmunur á öflugum sbc og á þokkalegum bbc sem er að gera svipaða hluti en býður upp á svo miklu meiri götuvæn hestöfl og lítið mál að tjúna meir í framtíðinni!!

Hvað finnst ykkur, er eitthvað vit í þessu? Það væri gaman að fá einhver comment á þetta.....

Kveðja Danni
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« Reply #16 on: January 24, 2005, 22:22:10 »
Danni ef þú ætlar að stroka þá á þessi gaur allt sem þarf á mjög fínum verðum og ef hann á það ekki þá reddar hann því, ég er að taka slatta af drasli hjá honum og ef þú sérð einhvað sem þér líkar bjallaðu á mig og við látum það fljóta með.
kveðja Svenni s:8677604
http://stores.ebay.com/Super-Engine-Builders
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
« Reply #17 on: January 28, 2005, 01:53:25 »
Big block í hann... og engin spurning.

það er nefnilega svoleiðis með big blockina svo maður quoti meistara Braga Finnboga
"ef svona bigblock motor fer í gang þá virkar hann voðalega! en svo er spurning hvort þú átt rétta límið til að hella yfir búnaðinn þar fyrir aftan svo hann haldi"
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is