Author Topic: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi  (Read 58314 times)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #120 on: February 22, 2005, 10:17:29 »
Quote from: "VETT-1"
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Vilmar"
já akkúrat þessi, til hamingju með þetta og vona ég að hún komi á götuna innan skams
Sem er ekki að fara að gerast [/quote

Hei! Ekkert svona "Nonni Neikvæði" :D
NÚ Endilega fræddu okkur um áætlaðan akstursdag  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #121 on: February 22, 2005, 12:11:20 »
Innan skamms er teygjanlegt hugtak :wink:
Árni J.Elfar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #122 on: March 06, 2005, 22:49:27 »
rakst á Pamelu í hafnarfirði í dag
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #123 on: March 07, 2005, 16:05:33 »
Hvernig er þetta með húddið? er það sprautað eða er þetta eitthverskonar límmiði ?
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #124 on: March 07, 2005, 23:12:41 »
Hlýtur bara að vera límmiði..
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #125 on: March 07, 2005, 23:20:27 »
Þetta er paint brushað á og lítur út eins og kynskiptingur í sundbol  :?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #126 on: March 07, 2005, 23:45:54 »
Quote from: "nonni vett"
Þetta er paint brushað á og lítur út eins og kynskiptingur í sundbol  :?
:lol:  :lol:
Eins er liturinn engan veginn að passa á þessa Vettu.
Árni J.Elfar.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #127 on: March 07, 2005, 23:59:49 »
Quote from: "VETT-1"
Quote from: "nonni vett"
Þetta er paint brushað á og lítur út eins og kynskiptingur í sundbol  :?
:lol:  :lol:
Eins er liturinn engan veginn að passa á þessa Vettu.
Hann var málaður svona blár til því til stóð að eyða sjóum og himninum út á brettin en var svo aldrei gert.Bíllinn var nú bara fínn eins og hann var rauður og silfur að neðan.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline LALLI TWINCAM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #128 on: March 08, 2005, 00:55:03 »
akkur hefur þessi bill ekki verið á götunni man fyrir ca 4 -5 arum stoð hann alltaf  i iðnaðarhverni hfj numeralaus
Toyota Yaris '02
Toyota mr-2 ´00
Ford Mustang GT ´02
kveðja. Lalli

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #129 on: March 08, 2005, 02:14:38 »
Quote from: "LALLI TWINCAM"
akkur hefur þessi bill ekki verið á götunni man fyrir ca 4 -5 arum stoð hann alltaf  i iðnaðarhverni hfj numeralaus
Hann var bannaður vegna hrðjuverkana sem voru búnir að eiga sér stað með hann  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #130 on: March 08, 2005, 10:07:39 »
Quote from: "nonni vett"
Þetta er paint brushað á og lítur út eins og kynskiptingur í sundbol  :?


 :lol:  :lol:  :lol:
Hahaha
Kristinn Jónasson

Offline marias

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 253
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/marias
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #131 on: March 10, 2005, 00:05:39 »
er hun föl ? vettan þá ekki mellan  :!:
Marías H. Guðmundsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #132 on: March 10, 2005, 00:08:48 »
Quote from: "marias"
er hun föl ? vettan þá ekki mellan  :!:
Nei bara mellan  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
halló halló
« Reply #133 on: March 13, 2005, 23:30:39 »
er eitthvað af þessum corvettum til sölu eða er þetta bara orðin einhver búlskúrsmatur..
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #134 on: March 14, 2005, 00:03:35 »
eða þá þetta klassíska, "hann er á leið í uppgerð", lenti í því um daginn á camaro sem ég varað skoða, búinn að standa í garði óhreyfður í 2 ár...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #135 on: March 14, 2005, 00:41:07 »
það sem ég veit er að "PaMellan" er ekki til sölu, þegar bíllinn stóð fyrir utan hús í Funafoldinni fyrir 5-6 árum bankaði ég upp á hjá eigandanum og bauð honum staðgreiðslu fyrir bílinn á staðnum en hann kvað bílinn alls ekki vera til sölu, og að það stæði til að taka hann í gegn, gott og blessað með það, nema hvað það hefur ekki verið unnið handtak í bílnum síðan!  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #136 on: March 14, 2005, 00:46:12 »
Eigandinn er skráður hér sem Andri Corvette svo það ætti ekki að vera erfitt að komast að því hvort hann sé falur.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #137 on: March 14, 2005, 00:48:07 »
Quote from: "nonni vett"
Eigandinn er skráður hér sem Andri Corvette svo það ætti ekki að vera erfitt að komast að því hvort hann sé falur.

Á ekki pabbi Andra Vettuna? Þór réttingamaður í Hafnarfirði.
Árni J.Elfar.

Offline Anger

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #138 on: March 14, 2005, 21:48:51 »
Quote from: "nonni vett"
Þessi stendur í Garðabæ,Ný innflutt ´93 að mér skilst.



Þessi bíll er ekki nýfluttur inn.. vinnuveitandinn minn á hana og á líka aðra bláa.. gamla man ekki hvaða módel. en þessi vetta situr bara þarna úti aldrei  keyrð.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #139 on: March 14, 2005, 22:05:54 »
Quote from: "Anger"
Quote from: "nonni vett"
Þessi stendur í Garðabæ,Ný innflutt ´93 að mér skilst.



Þessi bíll er ekki nýfluttur inn.. vinnuveitandinn minn á hana og á líka aðra bláa.. gamla man ekki hvaða módel. en þessi vetta situr bara þarna úti aldrei  keyrð.
Jæja og hvað heitir hann?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92