Author Topic: Þjófur á ferð  (Read 3342 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Þjófur á ferð
« on: December 03, 2004, 01:29:47 »
Ég var að spá, hversu lúalegt getur fólk verið?
Það er á ferðinni maður sem kallar sig RamLing. Hann skráði sig inná spjallborðið hjá live2cruize og var voða sniðugur. Hann hafði verið að dunda sér við að endurbæta gamla tercelinn sinn.
Eini gallinn að hann var soldið mikið að stela. Ég pósta bara link á þetta.
http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=9712

Svo fór ég að grafast fyrir, og komst að því að þessu er stolið héðan.
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=8978

Er þetta tískan í dag? :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Þjófur á ferð
« Reply #1 on: December 03, 2004, 01:38:54 »
Og stela þessum af öllum  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Þjófur á ferð
« Reply #2 on: December 03, 2004, 02:20:24 »
þótt hann hafi reynt að stela þessu frá þér þá tekst honum aldrei að stela gripnum sjálfum og það er það eina sem skiptir máli

Vonandi hendirðu samt manninum fram af brún með snöru um hálsins :twisted:
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Þjófur á ferð
« Reply #3 on: December 03, 2004, 11:10:36 »
er hann eitthvað geðveikur þessi? ég gæti alveg eins sagt að ég ætti Camaro-inn hans Harry! Þvílíkt kjaftæði! Finndu gaurinn og.....ég ætla ekki að segja það! Ekki nóg með að hann segist hafa gert þetta heldur er hann með textann þinn og myndirnar og videoið!

og svo segir olithor: já og þessi tercel er ekki 90 árgerð og er ekki með orginal tercel hásingu... ég finn lykt af rugli

Þetta er alveg rétt gaurinn er ekki með original hásingu að aftan! Hann veit ekkert um hvað hann er að tala því hann er með myndirnar þínar þar sem að þú varst búinn að skipta um hásingu!

Þetta er eitthvað skrýtinn gaur og svo segist hann hafa verið að posta þessu inn fyrir einhvern sem nennti ekki að skrá sig inn sesm notanda!

Ég myndi hafa uppi á gæjanum ef ég væri þú spjalla aðeins við hann  :twisted:
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Þjófur á ferð
« Reply #4 on: December 03, 2004, 11:17:38 »
Þetta er copypaste héðan af kvartmila.is og bíllinn var með original afturhásingu þegar þetta var skrifað
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Þjófur á ferð
« Reply #5 on: December 03, 2004, 17:44:15 »
Jájá, alveg jafn skemmtilegt að leika sér á þessu þó einhver sé að reyna að stela copyright :)
Mér finnst þetta bara fyndið, þar sem það eru til svo rosalega margir bílar sem miklu skemmtilegra væri að 'eigna sér' :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk