Author Topic: Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D  (Read 3099 times)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
« on: November 05, 2004, 00:57:22 »
jæja :D þá er aldeilis pakki kominn af græjum og drasli :D nú er bara að býða eftir boxinu úr bólstrun því þá verður sett saman :D

hér er dótið :D
spilarinn :D

info:
Þetta er hágæða MP3 spilari frá Soundstorm

Spilarinn er með: MP3/CD-R/CDRW spilara, 24. stöðva minni, RDS, Sjávirk stöðvaleit, 5 volta útgöngum, Bassa útgangi, Dual RCA útgangi, 50wött x 4 innbyggðum magnara, Aux/video inngangi, Fjarstýrin fylgir.

Þetta er aðeins hluti af því sem spilarinn býður uppá.

frammhátalarnir

info:
Þetta sett er með 5,25'' 120w RMS, hátalara, tweetera og crossover.

afturhátalarnir

info:
Þetta er 4-way 6x9'' hátalara par.

Þeir eru 500w Max, 95dB, 40Hz-20kHz og keyrast á 4ohm.

keilurnar eru svipaðar þessum. nema mun flottari :D enda einusinnar tegundar á landinu og eru um 800watt rms :D


þéttirinn :)

info:
Þetta er digital þéttir úr Stretch Daddy línunni, hann er 1. fard með digital volt mæli.

magnarinn fyrir keilurnar :)

info:
Þetta er magnari úr Vanquish línunni hjá Soundstorm.

Magnarinn er: 2. rása Mosfet með Low pass crossover, High pass crossover og Line outputs.

2 x 900w Max 2Ohm / 2 x 320w RMS 4 Ohm / 1 x 1800w Max brúaður.

Fjarstýring fylgir.

hátalara magnarinn :D

info:
þetta er magnari úr Vanquish línunni hjá Soundstorm.

Magnarinn er: 4. rása Mosfet með Low pass crossover, High pass crossover og Line outputs.

4 x 300w Max 2Ohm / 2 x 150w RMS 4 Ohm / 2 x 600w Max brúaður

og svo þjófavörnin :D

info:
Þetta kerfi inniheldur höggskynjara, sírenu, heila, rely og samlæsingar og fjarstart. topp kerfi fyrir þann sem vill ekki fá óboðinn gest í bílinn sinn.

ekki meira í bili :D
allt að gerast. bíllinn vonandi málaður um helgina :)
nýjir toppar og aðrar felgur á leiðini :)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
« Reply #1 on: November 07, 2004, 18:23:01 »
og hver er heildarkostnaðurinn við allt þetta... ?
"The weak will perish"

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
« Reply #2 on: November 07, 2004, 18:42:53 »
Af hverju eyðiru þessum peningum ekki í húddið :?:  :?:  :?:  eða er ég svona ömurlega hallærislegur :shock:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
« Reply #3 on: November 07, 2004, 19:08:15 »
Quote from: "Kiddi"
Af hverju eyðiru þessum peningum ekki í húddið :?:  :?:  :?:  eða er ég svona ömurlega hallærislegur :shock:

nenni ekki að eyða pening í það sem á ekki að vera í honum lengur en til næsta haust :D þá kemur allvöru rokkur ofaní kvikindið við 700skiptingu :)

og nei þú ert ekkert hallærislegur :D
ég þekki þig ekki svo ég dæmi ekki :D
og heildarkostnaðurinn á græjunum er um 200þús en með græjum og uppgerð 660þús :?
ryðbæting sprautun leður innréting og fleyra gotterí :)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
« Reply #4 on: November 20, 2004, 00:13:39 »
Fannar,, svo er að tryggja kaggann fyrir bruna + þjófnaði, ekki satt.????
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
« Reply #5 on: November 20, 2004, 01:04:51 »
Quote
Þetta er digital þéttir úr Stretch Daddy línunni,


Sko, þéttar geta ekki verið digital. Þéttar eru orkubufferar.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Græjurnar í Trans am inn hjá mér :D
« Reply #6 on: November 20, 2004, 12:33:40 »
ég samdi við tryggingamiðst-'ina og ég fékk kaskó á bílinn, dáldið erfitt :D en ju það hófst. baldur það er held ég verið að meina að hann er með digitalmæli sem seigir til um hleðsluna á honum og hvað fer mikið af rafmagni í gegn :)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is