Author Topic: Ford Country Sedan 1967  (Read 2153 times)

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Ford Country Sedan 1967
« on: November 04, 2004, 22:51:56 »
Til sölu Ford Country Sedan 1967.
390 vél, sjálfskiptur. Bíllinn er með sætum fyrir 8 manns.
Lakk var yfirfarið síðastliðið vor. Innréttingin er ljósblá og mjög heil.
Eftir uppgerð árin 1996-97-98  hefur bílnum aðeins verið ekið yfir sumartímann. Árin 1996-97 var bíllinn ryðbættur, sprautaður og sæti klædd og 1997-1998 var vélin tekin upp.  
Bíllinn er á nýlegum American Racing álfelgum (15x7) og góðum Hankook dekkjum(255/60/15). Einnig fylgja með honum original dekk(215/75/15) á felgum með hvítum hringjum og tvö sett af original Galaxie hjólkoppum.
Í bílnum er Pioneer geislaspilari og 4x160w hátalarar

Mjög flottur og eftirtektarverður bíll með sögu.

Verð 950.000


Borgþór Stefánsson S: 869-2324
Ford Galaxie Country Sedan 1967