Author Topic: Chevrolet Nova á Íslandi  (Read 99595 times)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Nova á Höfn
« Reply #60 on: October 04, 2004, 14:47:41 »
Quote from: "Chevy Nova"
Hef líka heyrt um þessa SS Novu á Höfn, félagi minn ætlaði að kaupa hana fyrir ca. 8 árum síðan en nennti ekki að fara þangað.
Það hefur ekki verið merkilegur bíll þá :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #61 on: October 04, 2004, 18:01:27 »
svo er ein 6 cyl á Þórshöfn, algerlega orginal í rólegri uppgerð
Einar Kristjánsson

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Nova.
« Reply #62 on: October 04, 2004, 18:49:38 »
Mér datt í hug þar sem þessi umræða um Chevrolet Novu bílanna er í gangi  hvort einhver viti um Novu, 4 dyra 6 cyl. Hann var á Akureyri árið 1978 en lenti í slysi á Öksnadalsheiði 79´ og var seldur eftir það. Hann var ljósblár. Faðir minn átti hann og hann var soltill asni að selja hana.  :roll:

Offline David

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Nova
« Reply #63 on: October 04, 2004, 19:19:54 »
Það er allaveg tveggja dyra 66´ nova á höfn í hornafirði eða á sveitabæ þar nálægt. Félagi minn á hana og það vantar í hana innréttinguna en er með uppgerðri 6cyl vél
You will have to Drive to Survive!

Offline NovaFAN

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 203
    • View Profile
.
« Reply #64 on: October 05, 2004, 08:06:34 »
Éins og ég benti David á í einkasamtali í gær er eina I6 novan á hornafirði 4 dyra, og það vantar orðið lítið í innréttingu, aðallega haldföng, rúðuupphalara, og góðar myndir innan úr svipuðum bíl :)

en það er víst ein 76 komin á höfn, á víst að droppa í hana 427 og einhverjum skemmtilegheitum, sel það ekki dýrara en ég keypti það
Þórarinn Elí Helgason

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
4 dyra Nova.
« Reply #65 on: October 05, 2004, 14:51:45 »
Gaman væri að vita hvort 4 dyra Novan væri til sölu. Hef verið að leita að svoleiðis bíl í mörg ár.

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #66 on: October 05, 2004, 20:44:34 »
Hmm, það var SS nova á höfn, fyrir mörgum árum, ég man ekki hvað varð af henni ... Svo er já Nova árgerð 196? og er já 6 cyl, bíllinn er reyndar ekki staðsettur á sveitabæ, heldur svona hálgerðu hverfi rétt fyrir utan höfn í bílskúr þar, eða reyndar fyrir utan, Já hún er 4 dyra og nei ég held alveg pottþétt að þessi nova sé ekki til sölu.
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #67 on: October 05, 2004, 20:45:55 »
Og ekki hef ég heyrt né séð af þessari 76 árgerð af novu hér á höfn, en gæti verið þótt ég viti það ekki :)
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Nova
« Reply #68 on: October 05, 2004, 20:55:36 »
En ætli maður geti ekki talað eigandan eitthvað til. Hann hlítur að selja hana ef hún stendur bara þarna og hann gerir ekkert í henni. Eða það veit ég ekki svo sem. Maður má reyna.
 :roll:

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #69 on: October 05, 2004, 21:29:00 »
Bróðir hans átti bílinn sem því miður er dáinn þannig að ég held að þú getir ekki talað hann mikið til..
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #70 on: October 06, 2004, 13:58:39 »
eða jú, hehe það er til 76 árgerð af novu líka á höfn  :D  hehe smá ruglingur
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline NovaFAN

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 203
    • View Profile
.
« Reply #71 on: October 06, 2004, 15:26:03 »
Vil taka aðeins upp hanskann fyrir sjálfan mig, og gefa út þá yfirlýsingu að þrátt fyrir að bíllinn standi óhreyfður er ekki þar með sagt að ekkert sé gert...
Skal reyndar viðurkenna að allt sem hefur verið gert í bílnum undanfarið gerist hægt, en það er í vinnslu
Þórarinn Elí Helgason

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #72 on: October 06, 2004, 15:47:17 »
hef tekið eftir því, eitthvað hefur nú verið gert í bílnum.. ef þú ert Elí þá er mér farið að hlakka til að sjá bílinn á götunni :D
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #73 on: October 11, 2004, 21:38:02 »
Ég sá 4 dyra novu á patreksfyrði númerslausa á að giska late 70,s enn hef þó ekki vit á því tvílit að mig minnir grá og eithvað! enn er svosum ekki viss svo var alltaf ss merki framan á novuni sem brynjar burnaði á á ak enn veit svosum ekkert meira ! svo er 4 dyra nova á einhverjum sveitabæ aðeins lengra enn afleggjarinn til dalvíkur (keyrt frá akureyri)
stendur þar úti á túni ásmat einhverjum öðrum japönskum skrjóðum man ekkiert um árgerð né ástand !!!!
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #74 on: October 12, 2004, 13:07:36 »
Strákar, mig langar aðeins að blanda mér í þessa umræðu þar sem Nova er hálfbróðir Camaro.
Það er ágætis grein um Novur á www.bilavefur.com sem skýrir þessa umræðu um árgerðir og týpur, kíkið á hana.
Þið eruð að velta fyrir ykkur SS Novum, það er spurning hvað af þessum bílum er SS eða ekki, t. d. SS Nova (68-72) var standard með V8 350 300hp. vél, 12 bolta hásingu og diskabremsum, bláa Novan, sem myndir eru af hérna á þessum þræði, er ekki með neitt af þessu dóti, er hún þá SS eða ekki? Það er algengt að menn hafi einhvertímann skrúfað SS merki á bílanna og þá varð bíllinn sjálfkrafa að SS bíl en það er miklu meira en bara merkin.
Ég vill ekki gera lítið úr þessum umrædda bíl, hann er stórglæsilegur en mér finnst skemmtilegra að þeir bílar sem eru SS fái að vera það.
Ég man eftir einni SS Novu af síðustu kynslóðinni og endaði hún sem appelsínugula race Novan.
Gunnar Ævarsson

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
nova
« Reply #75 on: October 12, 2004, 13:24:14 »
veit um eina 77 novu concors með 250+ssk í geymslu í nágrenni akureyrar, í uppgerð. var síðast á götuni minnir mig sumarið 2002 með númerið EN110.
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline NovaFAN

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 203
    • View Profile
:
« Reply #76 on: October 12, 2004, 14:33:48 »
Vil endilega minnast aðeins á þessa grein á bílavefur.com, hún er einstaklega vel skrifuð og í alla staði frábær, enda höfundurinn frábær náungi sem allir ættu að elska og tilbiðja :)
Þórarinn Elí Helgason

Offline Sigurtor^

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 251
    • View Profile
    • http://pb.pentagon.ms/sh6
Re: :
« Reply #77 on: October 12, 2004, 18:52:25 »
Quote from: "NovaFAN"
Vil endilega minnast aðeins á þessa grein á bílavefur.com, hún er einstaklega vel skrifuð og í alla staði frábær, enda höfundurinn frábær náungi sem allir ættu að elska og tilbiðja :)



YEAH  :shock:
Volvo S40 T4 '98 (sold)
Subaru wrx '05 (sold)
Honda civic '99 (sold)
legacy '00 (sold)
sunny 1,6 SR '94 (sold)
Impreza GT '99 (sold)
Honda Accord '05 (sold)
Gmc envoy '02 (sold)
Bmw 316 '01 (sold)
M5 '00(sold)
EVO '04

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Nova
« Reply #78 on: October 12, 2004, 20:28:01 »
Getur einhver leitað í bifreiðaskrá fyrir mig og ath. hvað eru margar 4 dyra Novur á Íslandi.

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #79 on: October 12, 2004, 23:46:55 »
þessar myndir voru teknar á bílasýningu árið 1984, getur einhver sagt mér eitthvað um þessa hvítu hérna?
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090