Author Topic: Vantar vél í buggy  (Read 1630 times)

Offline Camaro 383

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Vantar vél í buggy
« on: August 12, 2004, 00:51:37 »
er að fara að dunda mér við buggy og var að spá hvort einhver ætti til einhverja skemtilega vél til að ljá mér, 1800 eða stærri framhjóla drifs. því meira af hjóla búnaði með því betra. Endilega sendið mér línu ef þið hafið eitthvað.

Kv Atli
S: 6900232