Author Topic: Bíllinn fer ekki áfram.. Hvað er að ské!?!  (Read 2536 times)

Offline PGT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Bíllinn fer ekki áfram.. Hvað er að ské!?!
« on: July 27, 2004, 05:26:05 »
Ok, ég var að keyra í gær, ætlaði að setja í þriðja en setti næstum í fyrsta, það kom svona aðeins *ram it in gear* hljóð en að sjálfsögðu áttaði ég mig á hvað ég var að gera og setti í þriðja en núna er bara eins bíllinn sé í hlutlausum, í hvaða gír sem ég set hann, en ef ég sný honum alveg að redline þá rétt drullast hann áfram, eins og það sé verið að blása á hann.

Hvað er að honum?

P.s. Getur kannski verið að þetta hafi verið hrein tilviljun, að kannski sé þetta ekkert tengt því að ég hafi næstum sett hann í fyrsta, kúplingin í rugli or some.

P.s.s. þetta er VW Polo...., kannski ekki bíll sem passar hér, en ég ákvað að leita á ykkur, miklu fróðleiksmenn.
BMW 335i
12,66 @ 120,1 mph
2,26 í 60 ft. :lol:

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Bíllinn fer ekki áfram.. Hvað er að ské!?!
« Reply #1 on: July 27, 2004, 18:32:41 »
Kúplingin er farinn.

Þegar þú setur í fyrsta á 80-100 þá snýst
kúplingsdikurinn allt of hratt, sirka 10,000-12,000.
Eða bara eins og vélin þarf að snúast til að komast
svo hratt í fyrsta.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -