Author Topic: Sunny 2.0 GTi  (Read 1559 times)

Offline orezzero

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/einar
Sunny 2.0 GTi
« on: July 23, 2004, 22:04:56 »
Nú er þessi gripur til sölu (ef rétt verð fæst fyrir hann). mikið er búið að gera fyrir bilinn að undanförnu.

Gerð: Nissan Sunny 2.0 GT-i
Árgerð: 1991
Skoðaður: 04
Ekinn: 181þús. (á body)
Litur/lakk: Rauður (samlitur), gott lakk
Dyr: 3
Sæti: 5
Vél: 2.0 litra, DOHC, 16 ventla, 4 strokka, 143+ hestöfl.
Skifting: 5 gíra beinskiftur
Búnaður: ABS-hemlar, álfelgur, raf-rúðuvindur, rafspeglar, Fjarstýrðar samlæsing, þjófavörn, sóllúga, sumardekk og vetrardekk, 4x kastarar, opið púst, 4x1 flækjur, cold air loft intak, Bypass loft sia, KN loft sía, magnari, hiti í sætum, 6 hátalarar, Þjónustubók, Veltistýri, Vindskeið/spoiler, Vökvastýri, Glertopplúga, Höfuðpúðar aftan, Innspýting, Pluss áklæði.
Athugasemdir: Ég er "ný" búin að taka upp vélina í honum (Ég er buin ad keyra hann 360km.), svo er ég buin að vera að setja nyja hluti hér og þar í bilinn. Ekki get eg seð ad þad se neit sem þarf ad gera við hann til ad hann fari i gegnum skoðun (nema kanski eina tvær ljósa perur)

Nýtt í bilnum:
Sveifarás*, nyjir knastásar, Höfuðlegur*, Endaslag*, Flestar pakningar*, Hedd pakning*, KN sía, Cold air intak, Bypass loft sía, Stangalegur*, Stimpil stöng (x1)*, kuplings set*, stýri, Short shifter sem er ekki komin i bilinn. mann ekki meir í billi.
* = Nóta fylgir.

Fullt af varahlutum fylgja bílnum þ.á.m.
Vatnskassi
Naf h/v
Öxlar h/v
ABS heili
Bremsudælur allan hringinn
Bremsudiskar allan hringinn (það þarf að rena þá)
Bremsuslöngur allan hringinn
Handbremsu barki
Bremsu deilir
Antilock skynjarar (2 til 4 sem eru í lagi)
Aftur stuðari
Hedd
Ventlalok
Styrisdæla
Miðstöðvarmótor
Tölvuheili
Ruðuþurkumótor
Helingur af rofum og tökum
Kuplings barki
Vinstra Framljós
Set af knast ásum (svona ekkert i perfect ástandi en samt nothæfir)
o.fl.

**Allir varahlutir sem eru hér skraðir eru lika til sölu, en fylgja annars með bilnum.

**Ég hef áhuga á skiftum, helst CRX, Civic 88-91, eg á eingan aukapening þanig ad skipti á dyrari eru ur söguni.
**Simi 8233738 fyrir frekari upplysingar

**Verd i kringum 350þús. kr.

**hér -----> http://www.cardomain.com/memberpage/382932 eru nokkrar myndir af bilnum.

PS það er EKKI hægt að opna þennan Sunny með hvaða lykli sem er sem er STÓR plús!
Honda Civic 1.4          '89 (Seldur)
Nissan Sunny 2.0 GT-i '91 (Seldur)
Nissan Sunny 2.0 GT-i '91 (Varahlutir)
Dodge Daytona 2.5     '88 (Seldur, drasl)
Nissan Sunny slx 1.6   '92 (Seldur)
Honda Civic 1.3          '87 (R.I.P)