Author Topic: Vantar vélalausan kana á undir 100 þús kr.  (Read 1533 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Vantar vélalausan kana á undir 100 þús kr.
« on: June 26, 2004, 19:55:11 »
Sælir/sælar

hef Dodge 318 vél í "skúrnum" hjá mér sem vantar bíl utan um :D , kemur úr fallegum Ram ´79 minnir mig (nóg af Ram sem hafa verið rifnir til að gera eitt stykki heillan svo ég man ekki hvað er hvað)

Svo mér vantar bíl (helst V8 vélalausan , vil ekki fá v6 uppsetningu)

Davíð
8470815
davidst@simnet.is
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857