Welcome,
Guest
. Please
login
or
register
.
1 Hour
1 Day
1 Week
1 Month
Forever
Login with username, password and session length
News:
Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
Home
Help
Search
Calendar
Login
Register
»
Kvartmílan
»
Bílarnir og Græjurnar
»
Spurning um 340 sixpack
« previous
next »
Print
Pages: [
1
]
Go Down
Author
Topic: Spurning um 340 sixpack (Read 2821 times)
Cooler
Playing NHRA on playstation
Posts: 22
Spurning um 340 sixpack
«
on:
May 13, 2004, 10:14:02 »
Mig langar svolítið að vita "AFHVERJU" heitir hún "SIXPACK"
Logged
Trans Am '85
In the burnout box
Posts: 135
Spurning um 340 sixpack
«
Reply #1 on:
May 13, 2004, 10:31:33 »
Afþví þú gast fengið hana með 3 tveggja hólfa blöndungum, sem var raðað upp eins og six pack
Annars voru ekkert allar 340 vélarnar með svoleiðis, heldur líka bara með venjulegum 4 hólfa blöndungum og voru þá náttúrulega ekki kallaðar 340 Six Pack
Logged
Björn Eyjólfsson
Cooler
Playing NHRA on playstation
Posts: 22
340 sixpack
«
Reply #2 on:
May 13, 2004, 10:45:16 »
Takk fyrir skjótt svar, en í kjölfarið fylgir ein mikilvæg spurning í viðbót.
Er eitthvað varið í þennan mótor?
Logged
Dart 68
Staged and NOS activated
Posts: 589
Spurning um 340 sixpack
«
Reply #3 on:
May 13, 2004, 11:57:31 »
Samkvæmt minni bestu vitund (leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér) þá er enginn munur á 340 og 340 six-pack fyrir utan blöndungana (og milliheddið auðvitað
)
Hins vegar er ALLTAF vel varið í 340
Logged
Winners never Quit --- Quitters never Win
Ottó P Arnarson
Krúsers
# 666
Trans Am '85
In the burnout box
Posts: 135
Spurning um 340 sixpack
«
Reply #4 on:
May 13, 2004, 14:06:09 »
Held að það sé rétt að munurinn liggi bara í heddunum og blöndungunum, þótt ég þori ekki að hengja mig uppá það.
En eins og Dart 68 benti á, þá eru 340 vélarnar mjög skemmtilegar. Voru gerðar sem einskonar small block performance vélar.
Logged
Björn Eyjólfsson
hebbi
Pre staged
Posts: 284
six pack
«
Reply #5 on:
May 15, 2004, 01:24:26 »
six pack er ekki sama og 4 barrel önnur hedd, blokk oþh. sömu mál á flestu six packin var 290 hp / 275 hp 4v þó eflaust talsvert yfir 300 hp og var eingöngu boðin í sitthvorum 500 eintökunum af AAR cudu og trans am challanger 70 árgerðum vegna mikils áhuga verksmiðjanna á brautar akstri en þessir bílar átti enga frægðar sól á þeim keppnum þrátt fyrir fræga ökumenn boss mustangin z28 camaroinn amx eru líka afsprengi af þessu
Logged
Herbert Hjörleifsson
Print
Pages: [
1
]
Go Up
« previous
next »
»
Kvartmílan
»
Bílarnir og Græjurnar
»
Spurning um 340 sixpack